þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heyrið hófadyninn

10. ágúst 2014 kl. 15:00

Mette og Stjörnustæll

Myndband frá A úrslitum í fimmgangi

Mette Mannseth sigraði fimmganginn á Íslandsmótinu á Stjörnustæl frá Dalvík. Vegna þess að Mette er ekki með íslenskan ríkisborgararétt fór Íslandsmeistaratitilinn til Huldu Gústafsdóttur sem endaði í öðru sæti á hinum unga Birki frá Vatni. Hér fyrir neðan er myndband úr úrslitunum.

A-úrslit í fimmgangi opnum flokki:

1 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,86 
2 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,69 
3 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,55 
4-5 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,45 
4-5 Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 7,45 
6 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 0,00