föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hey er ekki bara hey

10. febrúar 2011 kl. 18:03

Hey er ekki bara hey

Tilraunastofan á Keldum rannsakaði í haust sautján folöld sem grunur lék á að hefðu drepist úr bakteríusýkingu sem herjaði á íslenska hestinn síðastliðinn vetur. Niðurstöður leiddu í ljós að rekja mátti dauða níu folalda til skorts á E-vítamíni og/eða Seleni.

Lífland hefur um árabil boðið upp á ítarlegar heyefnagreiningar. Greiningarnar hafa verið vinsælar meðal bænda sem nýta sér þjónustuna. Auk þess hefur Lífland efnagreint heysýni af öllu landinu til að varpa ljósi á efnastöðu fóðurs í landinu. Niðurstöður greininganna sýnir greinilegan selenskort í íslensku heyi og er því rík ástæða til að huga að steinefnagjöf hjá hrossum, ekki síst hjá ungviði og fylfullum merum.

Eiðfaxi fræddist um niðurstöður greininganna, selenskort og mótvægi hans hjá Elíasi Hartmanni Hreinssyni ráðgjafa hjá Líflandi.

Fróðlegt viðtal við Elías má lesa í fyrsta tölublaði Eiðfaxa