miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hetta frá Ketilsstöðum - myndband

odinn@eidfaxi.is
5. ágúst 2013 kl. 14:43

Hleð spilara...

Hetta kom inn í liðið eftir að Daníel og Oliver duttu út.

Á seinustu metrunum komu þau Hetta og Haukur Tryggvason inn í lið Íslands, en eins og áður hefur komið fram fékk Oliver frá Kvistum slæma hrossasótt og getur því ekki verið með hér á HM í Berlín.

Haukur og Hetta urðu fyrir nokkru þýskir meistarar í fimmgangi og því eru þau líkleg til afreka hér á mótinu.

Hér er stutt myndbrot af æfingu þeirra hér í morgun.