þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hesturinn Patches hefur mannsvit

10. desember 2013 kl. 13:47

hesturinn patches

Robert og Herbert Thompson eiga einstakan gæðing.

Hesturinn Patches rennir vissulega stoðum undir orðatiltækið að eins manns gæðingur sé annars manns bykkja.
Allavegana unir Patches hlutverki sínu vel (þó hann sé ekki keppnis-töltari ) í Suðurríkjum Bandaríkjanna þar sem hann ferðast um í blæjubíl með eigendum  sínum Robert og Herbert, og eftir erfiðan dag tilla félagarnir sér í sjónvarpssófan og Patches sækir öl í kælinn.

Ætli karakterar á borð við Patches leynist í útigangsstóðum á fróni ?