sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestþing Kóps

19. ágúst 2013 kl. 10:26

Kristín Lárusdóttir með Þokka frá Efstu Grund sem valinn var fegursti gæðingur Kóps og Svanhildur Guðbrandsdóttir sem fékk ásetuverðlaun í barna og unglingaflokki.

Niðurstöður frá mótinu

Hestaþing Kóps fór fram um helgina. Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu-Grund sigraði B flokkinn og töltið. A flokkinn sigraði Toppur frá Hraunbæ og Hlynur Guðmundsson.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöðurnar frá mótinu

TöLT T1

1. flokkur
Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn   
1 Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur  7,17 
2  Hlynur Guðmundsson    Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt Sindri  6,80 
3  Kristín Lárusdóttir    Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt Kópur  6,73 
4  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  6,27 
5  Jóhannes Óli Kjartansson    Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt Kópur  5,73 
6  Gunnar Pétur Sigmarsson    Gjafar frá Hraunbæ Bleikur/fífil- einlitt Kópur  4,20 
7  Fanney Ólöf Lárusdóttir    Blær frá Kirkjubæjarklaustri II Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  3,93 
8  Guðbrandur Magnússon    Kjarkur frá Vík í Mýrdal Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  3,43 
9  Gunnar Pétur Sigmarsson    Flugar frá Hraunbæ Móálóttur,mósóttur/milli-... Kópur  3,40 

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,33 
2  Hlynur Guðmundsson    Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt Sindri  7,94 
3  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  6,61 
4  Jóhannes Óli Kjartansson    Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt Kópur  5,56 
5  Gunnar Pétur Sigmarsson    Gjafar frá Hraunbæ Bleikur/fífil- einlitt Kópur  4,61 

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Hlynur Guðmundsson  Krafla frá Efstu-Grund Jarpur/milli- einlitt Sindri  8,88 
2  Gunnar Pétur Sigmarsson  Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt Kópur  9,47 
3  Atli Már Guðjónsson  Draumur frá Ytri-Skógum Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  9,65 
4  Sigurjón Fannar Ragnarsson  Snjöll frá    Adam  12,10 
5  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Aska  frá    Adam  13,03 
6  Árni Gunnarsson  Brynja frá Bræðratungu frá    Logi  0,00 

SKEIð 150M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Árni Gunnarsson  Brynja frá Bræðratungu frá    Logi  18,46 
2  Gunnar Pétur Sigmarsson  Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli- einlitt Kópur  19,20 
3  Sigurjón Fannar Ragnarsson  Snjöll frá    Adam  19,60 
4  Guðbrandur Magnússon  Milli frá Kirkjubæjarklaustri II Brúnn/mó- einlitt Kópur  19,63 
5  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Aska  frá    Adam  19,84

A FLOKKUR Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sleipnir  8,44 
2  Þruma frá Fornusöndum  Kristín Lárusdóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,91 
3  Toppur frá Hraunbæ  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- skjótt Kópur  7,91 
4  Blædís frá Syðri-Fljótum  Guðbrandur Magnússon   Brúnn/dökk/sv. einlitt Kópur  7,81 
5  Assa frá Guttormshaga  Jóhannes Óli Kjartansson   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,75 
6  Draumur frá Ytri-Skógum  Atli Már Guðjónsson   Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  7,62 
7  Dalvör frá Ey II  Árni Gunnarsson   Jarpur/milli- skjótt Sindri  7,44 
8  Blær frá Kirkjubæjarklaustri II  Fanney Ólöf Lárusdóttir   Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  7,43 
9  Elding frá Efstu-Grund  Guðbrandur Magnússon   Rauður/milli- einlitt Kópur  7,20 
10  Hrannar frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Jarpur/milli- einlitt Kópur  6,85 

A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Toppur frá Hraunbæ  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- skjótt Kópur  8,24 
2  Þruma frá Fornusöndum  Kristín Lárusdóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,22 
3  Draumur frá Ytri-Skógum  Atli Már Guðjónsson   Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri  8,11 
4  Blædís frá Syðri-Fljótum  Guðbrandur Magnússon   Brúnn/dökk/sv. einlitt Kópur  8,02 
5  Assa frá Guttormshaga  Jóhannes Óli Kjartansson   Brúnn/milli- einlitt Kópur  7,99 
6  Dalvör frá Ey II  Árni Gunnarsson   Jarpur/milli- skjótt Sindri  7,79 
7  Blær frá Kirkjubæjarklaustri II  Fanney Ólöf Lárusdóttir   Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Kópur  7,64 

B FLOKKUR Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þokki frá Efstu-Grund  Kristín Lárusdóttir   Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,49 
2  Prýði frá Laugardælum  Kristín Lárusdóttir   Jarpur/milli- skjótt Sleipnir  8,33 
3  Sproti frá Ytri-Skógum  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,12 
4  Stormur frá Egilsstaðakoti  Svanhildur Guðbrandsdóttir   Grár/rauður einlitt Kópur  8,08 
5  Blær frá Prestsbakka  Elín Árnadóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,01 
6  Kjarkur frá Vík í Mýrdal  Guðbrandur Magnússon   Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  7,80 
7  Ýmir frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Brúnn/mó- einlitt Kópur  7,65 
8  Zodiak frá Helluvaði  Þuríður Inga Gísladóttir   Rauður/sót- einlitt Sindri  7,64 
9  Flugar frá Hraunbæ  Gunnar Pétur Sigmarsson   Móálóttur,mósóttur/milli-... Sindri  7,52 

A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1  Þokki frá Efstu-Grund  Kristín Lárusdóttir   Rauður/milli- stjörnótt Kópur  8,86 
2  Sproti frá Ytri-Skógum  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,69 
3  Prýði frá Laugardælum  Kristín Lárusdóttir   Jarpur/milli- skjótt Sleipnir  8,27 
4  Stormur frá Egilsstaðakoti  Svanhildur Guðbrandsdóttir   Grár/rauður einlitt Kópur  8,22 
5  Blær frá Prestsbakka  Elín Árnadóttir   Brúnn/milli- einlitt Kópur  8,14 
6  Kjarkur frá Vík í Mýrdal  Guðbrandur Magnússon   Leirljós/Hvítur/milli- ei... Kópur  7,77 
7  Ýmir frá Geirlandi  Gísli K. Kjartansson   Brúnn/mó- einlitt Kópur  7,55 

UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,15 
2  Þuríður Inga Gísladóttir    Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt Sindri  7,91 

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Elín Árnadóttir    Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,23 
2  Þuríður Inga Gísladóttir    Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt Sindri  7,80 

BARNAFLOKKUR Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur  8,07 

STöKK 300M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Harpa ósk Jóhannesdóttir  Óðinn frá Herjólfsstöðum frá    Adam  25,18 
2  Þuríður Inga Gísladóttir  Dalur frá Kerlingardal frá    Logi  26,12 
3  Hlynur Guðmundsson  Þrasi Núpakoti frá    Logi  26,20 

BROKK 300M Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Hlynur Guðmundsson  Þrasi Núpakoti frá    Logi  42,94 
2  Þuríður Inga Gísladóttir  Þrasi Núpakoti frá    Logi 58,16
3  Elín Árnadóttir  Lúkas frá Stóru-heiði frá    Logi  0,00