þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestaþing Storms

18. júlí 2012 kl. 08:53

Hestaþing Storms

"Hestaþing Storms fór fram síðastliðna helgi. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins:

Tölt.

1. Bragi Björgmundsson og Fengur frá Fögrubrekku,       eink: 8,45
2.Guðmundur Birkir Þorkelsson og Rjóð frá Saltvík.         eink: 8,38
3.Sigmundur Þorkelsson og Gáski frá Bolungarvík.          eink: 8,33
4.Bylgja Dröfn Dal Magnúsd. og Oddgeir frá Fögrubrekku.eink: 8,20
5.Pétur Ármann Jónsson og Álmur frá Bræðratungu.        eink: 8,17

A flokkur.

1.Guðmundur Birkir Þorkelsson og Rjóð frá Saltvík.         eink: 8,44
2.Bragi björgmundsson og Júní frá Tungu 1. Valþjófsd.    eink: 8,39
3.Sigmundur Þorkelsson og Neisti frá Fjalli.                    eink:7,93
4.Gerður Ágústa Sigmundsdóttir og Prins frá Tungu.       eink: 7,66

B flokkur.

1.Bragi Björgmundsson og Fengur frá Fögrubrekku.         eink: 8,47
2.Sigmundur Þorkelsson og Grána frá Bolungarvík.          eink :8,25
3.Guðmundur Bjarni Jónsson og Polki frá Fjalli.               eink: 8,14
4.Auður Björnsdóttir og Tandri frá Hólum.                        eink: 8,13
5.Heiðrún Arna Rafnsdóttir og Peron frá Arnarnúpi.          eink: 8,13

Barnaflokkur.

1. Rakel María Björnsdóttir og Máni frá Þórustöðum.       eink:8,38
2.Oddfreyr Ágúst Atlason og Blökk frá Skarðshömrum.   eink:8,04
3.Bergsteinn Snær Bjarkason og Brá frá Stangarholti.     eink:7,95

Unglingaflokkur.

1.Sigríður Magnea Jónsdóttir og Ræll frá Fjalli.              eink:8,38
2.Hafrún Lilja Jónsdóttir og Kappi frá Húsatúni.              eink:8,18
3.Hugrún Embla Sigmundsdóttir og Glóð frá Bolungarv.  eink:7,78
4.Skúli Pálsson og Perla frá Hnífsdal.                            eink: 7,38

Ungmennaflokkur.

1.Bylgja Dröfn Magnúsdóttir og NN frá Kálfhóli.             eink:8,20
2.Heiðrún Arna Rafnsdóttir og Peron frá Arnarnúpi.       eink: 8,11
3.Gerður Ágústa Sigmundsdóttir og Blær frá Nýjabæ.   eink: 8,05

Einnig var púkaflokkur á mótinu þar sem stjörnur frammtíðarinnar skunduðu um völlinn. Góð þátttaka var í kappreiðum  Sandariddurunum og fljúgandi skeiði sem og í hinum víðfræga reiðtúr en þar voru milli 50 og 60 knapar  á reiðskjótum sínum."