mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestaþing Snæfellings

9. júlí 2012 kl. 22:53

Hestaþing Snæfellings

Hestaþing Snæfellings fór fram á Kaldármelum laugardaginn 7. Júlí. Úrslit mótsins voru eftirfarandi: 

A flokkur

Atlas frá Lýsuhóli, 8,43 knapi Lárus Hannesson
Póllý frá Leirulæk, 8,36 knapi Siguroddur Pétursson
Þota frá Akrakoti, 8,20 knapi Sigríður  Sóldal
Skriða frá Bergi, 7,57 knapi Jón Bjarni Þorvarðarson

B flokkur minna keppnisvanir

Baron frá Þoreyjarnúpi, 7,96 knapi Margrét Sigurðardóttir

B flokkur

Svanur frá Tungu, 8,66 knapi Siguroddur Pétursson
Nasa frá Söðulsholti, 8,51 knapi Halldór Sigurkarlsson
Kolfreyja frá Snartartungu, 8,40 knapi Iðunn Svansdóttir
Töru-Glóð frá Kjartansstöðum, 8,36 knapi Matthías Leó Matthíasson
Sparisjóður frá Hallkelsstaðahlíð, 8,17 knapi Guðmundur Margreir Skúlason

Ungmennaflokkur

Marina Schregelmann / Stapi frá Feti, 8,47
Hrefna Rós Lárusdóttir / Krummi frá Reykhólum, 8,27  

Unglingaflokkur

Guðný Margrét Siguroddsdóttir /Lyfting fá Kjarnholtum I 8,39  

Barnaflokkur

Fanney O. Gunnarsdóttir  og Sprettur frá Brimilsvöllum, 8,60
Róbert Vikar Víkingsson / Sindri frá Keldukal, 8,47
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir / Frosti frá Hofsstöðum, 7,93
Inga Dís Vikingsdóttir /Bliki frá Dalsmynni, 7,74
Brynja Gná Heiðarsdóttir /Snjólfur frá Hólmahjáleigu, 7,62

Tölt 1 flokkur

Siguroddur Pétursson og Hrókur frá flugumýri 7.56
Halldór Sigurkarlsson og Nasa frá Söðulsholti 6.94
Matthías Leó Matthíasson og Keimur frá Kjartansstöðum 6,78
Ingólfur Arnar Þorvaldsson og Dimmblá frá Kjartansstöðum 6.61
Skúli L. Skúlason og Gosi frá Lamastöðum 4,28

Tölt 2 flokkur

Marina Schregelmann og Stapi frá Feti 6,72
Astrid Skou Buhl og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð 5,56
Bjarni Jónasson og Amor frá Grundarfirði 5,22
Torfey Rut Leifsdóttir og Móses frá Fremri-Fitjum 3,50
Margrét Sigurðardóttir og Baron frá Þóreyjarnúpi 3,39

Tölt 17 ára og yngri

Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Lyfting frá Kjarnholtum I 5,89
Fanney O. Gunnarsdóttir og Sprettur frá Brimilsvöllum 5,22
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Vending frá Hofsstöðum 4,44

Knapi mótsins var valin Fanney Ó. Gunnarsdóttir
Efnilegasti knapinn var valin Marína Schregelmann
Hryssa mótsins var valin Skriða frá Bergi eigandi og knapi Jón Bjarni Þorvarðarson
Hestur mótsins var valin Svanur frá Tungu, knapi Siguroddur Pétursson