þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestaþing Sindra

18. júní 2014 kl. 12:20

Niðurstöður

Hestaþing Sindra var haldið á Sindravelli við Pétursey um liðna helgi í blíðskaparveðri. Mótið var einnig úrtaka fyrir Landsmót fyrir Sindra, Kóp og Adam í Kjós. Þátttaka var nokkuð góð á mótinu. Efstu knapar úr hverju félagi í forkeppni unnu sér inn keppnisrétt á Landsmót. Voru það 2 knapar hjá Sindra og 1 úr Kóp og 1 úr Adam.

Dómarar á mótinu voru þeir Erlendur Árnason (yfirdómari) Sigríkur Jónsson og Sigurbjörn Viktorsson.
Stemmingin var góð á mótinu og ekki síst í Landflutninga- Samskipstöltinu sem var á laugardagskvöldið. Þátttakan þar var mjög góð enda verðlaunin ekki af verri endanum, 50.000 kr fyrir fyrsta sætið. þar sigraði Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu Grund nokkuð örugglega.
Einnig var keppt í kappreiðum á mótinu og var þáttttaka einna best í 100m fljótandi skeiði en einnig var keppt í 150m og 250m skeiði og 300m brokki en ekki náðist skráning í 300m stökk.


A FLOKKUR

Forkeppni

1 IS2007284174 Þruma frá Fornusöndum Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli- einlitt Kópur 8,28
2 IS2004284152 Brenna frá Efstu-Grund Hlynur Guðmundsson Rauður/milli- einlitt Sindri 8,25
3 IS2007284176 Mirra frá Fornusöndum Sævar Haraldsson Brúnn/milli- einlitt Sindri 8,17
4 IS2009185752 Stefnir frá Eyjarhólum Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/mó- einlitt Sindri 8,15
5 IS2007184173 Garpur frá Fornusöndum Þorvarður Friðbjörnsson Brúnn/milli- einlitt Sindri 8,10
6 IS2008184292 Fáfnir frá Oddakoti Þráinn Ragnarsson Jarpur/dökk- einlitt Sindri  8,00
7 IS2004184005 Óðinn frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Rauður/ljós- blesótt glóf Sindri 7,88
8 IS1999184006 Draumur frá Ytri-Skógum Atli Már Guðjónsson Rauður/dökk/dr. stjörnótt Sindri 7,60
9 IS2004185702 Klóni frá Sólheimakoti Kristín Erla Benediktsdóttir Brúnn Sindri 7,23
10 IS2005285517 Þöll frá Vík í Mýrdal Ólafur Ásgeirsson Bleikur/fífil- skjótt vag... Sindri  
11 IS2003187296 Flipi frá Tóftum Orri Örvarsson Brúnn/milli- einlitt Sindri

 

A úrslit

1 IS2007284176 Mirra frá Fornusöndum Sævar Haraldsson Brúnn/milli- einlitt Sindri 8,40
2 IS2004284152 Brenna frá Efstu-Grund Hlynur Guðmundsson Rauður/milli- einlitt Sindri 8,39
3 IS2007284174 Þruma frá Fornusöndum Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli- einlitt Kópur 8,35
4 IS2008184292 Fáfnir frá Oddakoti Þráinn Ragnarsson Jarpur/dökk- einlitt Sindri  8,11
5 IS2007184173 Garpur frá Fornusöndum Þorvarður Friðbjörnsson Brúnn/milli- einlitt Sindri 8,10
6 IS2009185752 Stefnir frá Eyjarhólum Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/mó- einlitt Sindri

  

B FLOKKUR

Forkeppni

1 IS2003184151 Þokki frá Efstu-Grund Kristín Lárusdóttir Rauður/milli- stjörnótt Kópur 8,44
2 IS2008281811 Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Vilborg Smáradóttir Grár/brúnn einlitt Sindri 8,34
3 IS2007285750 Vænting frá Eyjarhólum Sigurður Óli Kristinsson Leirljós/Hvítur/ljós   Sindri 8,32
4 IS2007287322 Prýði frá Laugardælum Kristín Lárusdóttir Jarpur/milli- skjótt Sleipnir 8,32
5 IS2007255022 Fura frá Stóru-Ásgeirsá Ólafur Ásgeirsson Grár/brúnn einlitt Adam 8,28
6 IS2004284172 Villimey frá Fornusöndum Guðmundur Björgvinsson Brúnn/milli- einlitt Sindri 8,24
7 IS2004182200 Vinkill frá Úlfljótsvatni Snæbjörn Björnsson Brúnn/milli- skjótt Sindri 7,88
8 IS2009284006 Orka frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Rauður/milli- skjótt Sindri  
9 IS2009285750 Framtíð frá Eyjarhólum Hlynur Guðmundsson Moldóttur/ljós- einlitt Sindri

  

A úrslit

1 IS2007287322 Prýði frá Laugardælum Kristín Lárusdóttir Jarpur/milli- skjótt Sleipnir 8,46

2 IS2007285750 Vænting frá Eyjarhólum Sigurður Óli Kristinsson Leirljós/Hvítur/ljós- Sindri 8,45

3 IS2008281811 Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Vilborg Smáradóttir Grár/brúnn einlitt Sindri 8,29

4 IS2004284172 Villimey frá Fornusöndum Guðmundur Björgvinsson Brúnn/milli- einlitt Sindri 8,21

5 IS2004182200 Vinkill frá Úlfljótsvatni Snæbjörn Björnsson Brúnn/milli- skjótt Sindri  

 

UNGMENNAFLOKKUR

Forkeppni

1 Þorsteinn Björn Einarsson IS2006184155 Kliður frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt Sindri 8,05

2 Jóna Þórey Árnadóttir IS2005185751 Kappi frá Eyjarhólum Brúnn/milli- einlitt  Sindri  7,82

3 Jóna Þórey Árnadóttir IS2004184599 Drengur frá Lindartúni Móálóttur,mósóttur/milli- Sindri

 

A úrslit

1 Þorsteinn Björn Einarsson IS2006184155 Kliður frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt Sindri 8,16

2 Jóna Þórey Árnadóttir IS2005185751 Kappi frá Eyjarhólum Brúnn/milli- einlitt Logi  7,91

3 Jóna Þórey Árnadóttir IS2004184599 Drengur frá Lindartúni Móálóttur,mósóttur/milli Sindri

 

UNGLINGAFLOKKUR

Forkeppni

1 Harpa Rún Jóhannsdóttir IS1999188652 Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt Sindri 8,38

2 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir IS2006284171 Draumadís frá Fornusöndum Rauðstjörnótt Sindri 8,27

3 Elín Árnadóttir IS2007185070 Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri  8,21

4 Svanhildur Guðbrandsdóttir IS2004187466 Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur 7,75

5 Þuríður Inga Gísladóttir IS2003285666 Von frá Norður-Hvoli Rauður/milli- skjótt Logi 7,58

6 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir IS2006285763 Drífa frá Ytri-Sólheimum II Leirljós/milli- einlitt Sindri 7,41

7 Þuríður Inga Gísladóttir IS2002186423 Otti frá Skarði Jarpur/rauð- einlitt Sindri

 

A úrslit

1 Harpa Rún Jóhannsdóttir IS1999188652 Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt Sindri  8,48

2 Svanhildur Guðbrandsdóttir IS2004187466 Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt Kópur 8,35

3 Elín Árnadóttir IS2007185070 Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Sindri 8,32

4 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir IS2006284171 Draumadís frá Fornusöndum Rauðstjörnótt Sindri 8,27

5 Þuríður Inga Gísladóttir IS2003285666 Von frá Norður-Hvoli Rauður/milli- skjótt Logi 8,13

6 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir IS2006285763 Drífa frá Ytri-Sólheimum II Leirljós/milli- einlitt Sindri 7,73

BARNAFLOKKUR

Forkeppni

1 Tinna Elíasdóttir IS2006288337 Álfdís frá Jaðri Rauður/milli- einlitt gló... Sindri  8,22

2 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir IS2008285750 Von frá Eyjarhólum Rauður/milli- tvístjörnót  Sindri 8,21

3 Kristín Ólafsdóttir IS1998186225 Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt Sindri  8,02

4 Birgitta Rós Ingadóttir IS2006285726 Hylling frá Pétursey 2 Jarpur/milli- einlitt Sindri 7,97

5 Sunna Lind Sigurjónsdóttir IS2007284150 Freisting frá Efstu-Grund Brúnn      Sindri 7,88

6 Guðrún Þöll Torfadóttir IS2006285750 Þula frá Eyjarhólum Brúnn/mó- einlitt Sindri 7,82

7 Dórótea Oddsdóttir IS2002157671 Geisli frá Víðiholti Rauður/milli- blesótt Sindri 7,69

8 Sunna Lind Sigurjónsdóttir IS1993188614 Skrúður frá Dalsmynni Móálóttur,mósóttur/ Sindri 7,68

9 Dórótea Oddsdóttir IS2001184038 Vinur frá Eyvindarhólum 1 Jarpur/milli- stjörnótt Sindri 7,67

10 Sigurjóna Kristófersdóttir IS1996287732 Hríma frá Ragnheiðarstöðum Móálóttur  Sindri 7,66

11 Birna Sólveig Kristófersdóttir IS2007185602 Heiðdal frá Stóru-Heiði Brúnn/milli- skjótt Sindri 7,46

12 Tinna Elíasdóttir IS2002138870 Stjarni frá Skarði Brúnn/milli- stjörnótt Sindri

 

A úrslit

1 Tinna Elíasdóttir IS2006288337 Álfdís frá Jaðri Rauður/milli- einlitt gló... Sindri  8,05

2 Birgitta Rós Ingadóttir IS2006285726 Hylling frá Pétursey 2 Jarpur/milli- einlitt Sindri 7,95

3 Sunna Lind Sigurjónsdóttir IS2007284150 Freisting frá Efstu-Grund Brúnn/milli- einlitt Sindri 7,91

4 Kristín Ólafsdóttir IS1998186225 Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt Sindri  7,73

5 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir IS2008285750 Von frá Eyjarhólum Rauðtvístjörnót Sindri 7,24

 

Tölt T1 - Landflutninga Samskipstöltið

Forkeppni

1 John Sigurjónsson IS2007286906 Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt Fákur  7,50

2 Kristín Lárusdóttir IS2003184151 Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur 7,20

3 Hekla Katharína Kristinsdóttir IS2007225520 Vigdís frá Hafnarfirði Brúntvístjörnótt Geysir 7,03

4 Sigurður Óli Kristinsson IS2006235515 Kná frá Nýjabæ Jarpur/milli- einlitt Léttir  6,83

5 Kári Steinsson IS2006265448 Binný frá Björgum Grár/brúnn einlitt Fákur  6,70

6 Birna Káradóttir IS2004188029 Stormur frá Háholti Jarpur/milli- einlitt Adam  6,47

7 Páll Bragi Hólmarsson IS2007286882 Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt Sleipnir 6,30

8 Kristín Lárusdóttir IS2007287322 Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt Kópur 6,17

9 Þorvarður Friðbjörnsson IS2005125175 Taktur frá Mosfellsbæ Grár/brúnn einlitt Dreyri 5,93

10 Svanhildur Guðbrandsdóttir IS2004187466 Stormur frá Egilsstaðakoti Grár Kópur 5,63

11 Hlynur Guðmundsson IS2004284152 Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt Sindri 5,43

12 Þorsteinn Björn Einarsson IS2006184155 Kliður frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt Sindri 5,10

13 Heiðrún Sigurðardóttir IS2005288862 Eydís frá Böðmóðsstöðum 2 Rauðstjörnótt Fákur 4,77

14 Valgerður Sveinsdóttir IS2004185450 Vestri frá Hraunbæ Grár/jarpur einlitt Fákur   

15 Ragnar Borgþór Ragnarsson IS2002155511 Kristall frá Ytri-Reykjum Grár/óþekktur einlitt Ljúfu   

16 Hlynur Guðmundsson IS2009284006 Orka frá Ytri-Skógum Rauður/milli- skjótt Sindri   

17 Vilborg Smáradóttir IS2008281811 Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnn einlitt Sindri   

18 Sigurður Óli Kristinsson IS2007285750 Vænting frá Eyjarhólum Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Geysi

19 Ólafur Ásgeirsson IS2007255022 Fura frá Stóru-Ásgeirsá Grár/brúnn einlitt Smári   

20 Þorvarður Friðbjörnsson IS2005157345 Hárekur frá Hafsteinsstöðum Rauður/milli- tvístjörnót. Fákur   

A úrslit

1 Kristín Lárusdóttir IS2003184151 Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur 7,72

2 John Sigurjónsson IS2007286906 Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt Fákur  7,44

3 Hekla Katharína Kristinsdóttir IS2007225520 Vigdís frá Hafnarfirði Brúntvístjörnótt Geysir 7,00

4 Birna Káradóttir IS2004188029 Stormur frá Háholti Jarpur/milli- einlitt Adam  6,50

5 Kári Steinsson IS2006265448 Binný frá Björgum Grár/brúnn einlitt Fákur  6,44