þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestaþing Sindra

12. júní 2014 kl. 11:41

Hestaþing Sindra

Dagskrá og ráslistar

Hestaþing Sindra fer fram nú um helgina. Mótið byrjar á Laugardegi en hér fyrir neðan eru ráslistar og dagskrá mótsins. Mótið er úrtaka fyrir hestamannafélögin Sindra, Kóp og Adam

Dagskrá

Laugardagur 14. júní
kl 10:00 Forkeppni B- flokkur gæðinga
pollaflokkur
12:00 Hádegishlé
13:00 Mótssetning og hópreið
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
A- Flokkur gæðinga
19:00 Landflutninga- Samskipstöltið Forkeppni
Landflutninga-samskipstöltið úrslit
100m fljótandi skeið (skráning á staðnum)

Sunnudagur 15. júní 
Kl 11:00 úrslit B- flokkur gæðinga 
úrslit barnaflokkur 
Hádegishlé 
13:00 úrslit unglingaflokkur 
úrslit ungmennaflokkur 
úrslit A- flokkur gæðinga 
Fegursti gæðingur Sindra 
15:00 Kappreiðar (skráning á staðnum) 
150m skeið 
250m skeið 
300m brokk 
300m stökk 

Ráslisti 
A flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Fáfnir frá Oddakoti Þráinn Ragnarsson Jarpur/dökk- einlitt 6 Sindri Þráinn V Ragnarsson Kalmann frá Ólafsbergi Adda frá Ásmundarstöðum
2 2 V Garpur frá Fornusöndum Þorvarður Friðbjörnsson Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri Finnbogi Geirsson Adam frá Ásmundarstöðum Dimma frá Fornusöndum
3 3 V Stefnir frá Eyjarhólum Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/mó- einlitt 5 Sindri Þorlákur Sindri Björnsson, Halldóra Jónína Gylfadóttir Ægir frá Litlalandi Brynja frá Eyjarhólum
4 4 V Þöll frá Vík í Mýrdal Ólafur Ásgeirsson Bleikur/fífil- skjótt vag... 9 Sindri Ingibjörg Matthíasdóttir Álfasteinn frá Selfossi Harpa frá Kirkjubæjarklaustri
5 5 V Brenna frá Efstu-Grund Hlynur Guðmundsson Rauður/milli- einlitt 10 Sindri Sigurjón Sigurðsson Númi frá Þóroddsstöðum Katla frá Ytri-Skógum
6 6 V Mirra frá Fornusöndum Sævar Haraldsson Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri Magnús Þór Geirsson Adam frá Ásmundarstöðum Bylgja frá Fornusöndum
7 7 V Flipi frá Tóftum Orri Örvarsson Brúnn/milli- einlitt 11 Sindri Ásgeir Hrafn Símonarson, Orri Örvarsson Kormákur frá Flugumýri II Von frá Efra-Seli
8 8 H Þruma frá Fornusöndum Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli- einlitt 7 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Keilir frá Miðsitju Eldey frá Fornusöndum
9 9 V Draumur frá Ytri-Skógum Atli Már Guðjónsson Rauður/dökk/dr. stjörnótt 15 Sindri Atli Már Guðjónsson Hringur frá Brekku, Fljótsdal Þerna frá Ytri-Skógum
10 10 H Klóni frá Sólheimakoti Kristín Erla Benediktsdóttir Brúnn/milli- einlitt 10 Sindri Andrína Guðrún Erlingsdóttir Húni frá Hrafnhólum Fjöður frá Sólheimakoti
11 11 V Óðinn frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Rauður/ljós- blesótt glófext 10 Sindri Kristín Elínborg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson Höður frá Ytri-Skógum Þerna frá Ytri-Skógum
Annað 
Annað 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Kristín Gyða Einarsdóttir Gola frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- einlitt 14 Sindri Petra Kristín Kristinsdóttir Sólon frá Hóli v/Dalvík Elding frá Eyvindarmúla
2 1 V Björn Vignir Ingason Erró frá Stóru-Heiði Jarpur/milli- einlitt 19 Sindri Birgitta Rós Ingadóttir Röðull frá Steinum List frá Stóru-Heiði
3 1 V Eyrún Eva Guðjónsdóttir Sómi frá Ási Rauður/sót- blesa auk lei... 25 Sindri Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Hnokki frá Árgerði Kolfinna frá Hjarðarhaga
4 1 V Birna Kolbrún Jóhannsdóttir Greipur frá Sauðanesi Rauður/ljós- einlitt 18 Sindri Halldóra Jónína Gylfadóttir Eldur frá Stóra-Hofi Sýsla frá Sauðanesi

B flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þokki frá Efstu-Grund Kristín Lárusdóttir Rauður/milli- stjörnótt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Andvari frá Ey I Katla frá Ytri-Skógum
2 2 V Orka frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Rauður/milli- skjótt 5 Sindri Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd Rauðstjarna frá Hraunbæ
3 3 H Vinkill frá Úlfljótsvatni Snæbjörn Björnsson Brúnn/milli- skjótt 10 Sindri Kolkuós ehf Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Villimey frá Úlfljótsvatni
4 4 H Fura frá Stóru-Ásgeirsá Ólafur Ásgeirsson Grár/brúnn einlitt 7 Sindri Guðmundur Ágúst Pétursson, Hulda Sigurðardóttir Huginn frá Haga I Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá
5 5 V Villimey frá Fornusöndum Guðmundur Björgvinsson Brúnn/milli- einlitt 10 Sindri Finnbogi Geirsson Orri frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Ytri-Skógum
6 6 V Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Vilborg Smáradóttir Grár/brúnn einlitt 6 Sindri Vilborg Smáradóttir, Sigríður Arndís Þórðardóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hylling frá Kimbastöðum
7 7 V Vænting frá Eyjarhólum Sigurður Óli Kristinsson Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 7 Sindri Þorlákur Sindri Björnsson, Halldóra Jónína Gylfadóttir Andvari frá Ey I Folda frá Eyjarhólum
8 8 V Framtíð frá Eyjarhólum Hlynur Guðmundsson Moldóttur/ljós- einlitt 5 Sindri Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson Ægir frá Litlalandi Folda frá Eyjarhólum
9 9 H Prýði frá Laugardælum Kristín Lárusdóttir Jarpur/milli- skjótt 7 Sleipnir Laugardælur ehf Álfur frá Selfossi Aða frá Húsavík

Barnaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Tinna Elíasdóttir Álfdís frá Jaðri Rauður/milli- einlitt glófext 8 Sindri Vilborg Smáradóttir Fannar frá Ármóti Árdís frá Ármóti
2 2 V Dórótea Oddsdóttir Geisli frá Víðiholti Rauður/milli- blesótt 12 Sindri Ólafur Oddsson, Dórothea Oddsdóttir Tígull frá Gýgjarhóli Irpa frá Víðiholti
3 3 V Sigurjóna Kristófersdóttir Hríma frá Ragnheiðarstöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 18 Sindri Elínborg Högnadóttir Reykur frá Hoftúni Hrefna frá Ólafsvík
4 4 V Sunna Lind Sigurjónsdóttir Freisting frá Efstu-Grund Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri Heiðar Þór Sigurjónsson Platon frá Sauðárkróki Brenna frá Efstu-Grund
5 5 V Kristín Ólafsdóttir Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt 16 Sindri Kristín Ólafsdóttir Spegill frá Kirkjubæ Hekla frá Helluvaði
6 6 H Birgitta Rós Ingadóttir Hylling frá Pétursey 2 Jarpur/milli- einlitt 8 Sindri Birgitta Rós Ingadóttir Krókur frá Ásmundarstöðum Elja frá Steinum
7 7 H Guðrún Þöll Torfadóttir Þula frá Eyjarhólum Brúnn/mó- einlitt 8 Sindri Þorlákur Sindri Björnsson, Halldóra Jónína Gylfadóttir Kolgrímur frá Eyjarhólum Þrá frá Eyjarhólum
8 8 V Dórótea Oddsdóttir Vinur frá Eyvindarhólum 1 Jarpur/milli- stjörnótt 13 Sindri Solveig Sigríður Gunnarsdóttir Snerill frá Hárlaugsstöðum Hrefna frá Eyvindarhólum 1
9 9 V Birna Sólveig Kristófersdóttir Heiðdal frá Stóru-Heiði Brúnn/milli- skjótt 7 Sindri Hermann Árnason Úlfur frá Ósabakka 2 Dalrós frá Stóru-Heiði
10 10 V Sunna Lind Sigurjónsdóttir Skrúður frá Dalsmynni Móálóttur,mósóttur/milli-... 21 Sindri Sigurður Sigurjónsson Tinni frá Dalsmynni Iða frá Litla-Saurbæ
11 11 V Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Von frá Eyjarhólum Rauður/milli- tvístjörnótt 6 Sindri Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Folda frá Eyjarhólum
12 12 V Tinna Elíasdóttir Stjarni frá Skarði Brúnn/milli- stjörnótt 12 Sindri Vilborg Smáradóttir Gustur frá Hóli Gerpla frá Skarði

Unglingaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þuríður Inga Gísladóttir Otti frá Skarði Jarpur/rauð- einlitt 12 Sindri Þuríður Inga G Gísladóttir Andvari frá Ey I Orka frá Hala
2 2 V Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Draumadís frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt 8 Sindri Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Hreimur frá Fornusöndum Frigg frá Ytri-Skógum
3 3 V Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Drífa frá Ytri-Sólheimum II Leirljós/Hvítur/milli- ei... 8 Sindri Einar Guðni Þorsteinsson, Þorsteinn Björn Einarsson Kolgrímur frá Eyjarhólum Elding frá Eyvindarmúla
4 4 V Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri Elín Árnadóttir Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gígja frá Prestsbakka
5 5 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt 10 Kópur Svanhildur Guðbrandsdóttir Hvinur frá Egilsstaðakoti Iða frá Mosfelli
6 6 H Harpa Rún Jóhannsdóttir Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt 15 Sindri Harpa Rún Jóhannsdóttir, Hjördís Rut Jónsdóttir Sproti frá Hæli Orka frá Írafossi

Ungmennaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Jóna Þórey Árnadóttir Drengur frá Lindartúni Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Sindri Atli Brynjarsson, Jóna Þórey Árnadóttir Geisli frá Litlu-Sandvík Hryðja frá Akranesi
2 2 V Þorsteinn Björn Einarsson Kliður frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt 8 Sindri Þorsteinn Björn Einarsson Kvistur frá Hvolsvelli Kvika frá Hvassafelli

Ráslisti 
Tölt T1 
Opinn flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Kári Steinsson Binný frá Björgum Grár/brúnn einlitt 8 Fákur Brynja Guðmundsdóttir, Kári Steinsson Döggvi frá Ytri-Bægisá I Venus frá Björgum
2 2 V Þorvarður Friðbjörnsson Hárekur frá Hafsteinsstöðum Rauður/milli- tvístjörnót... 9 Fákur Þorvarður Friðbjörnsson, Guðrún Oddsdóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Sýn frá Hafsteinsstöðum
3 3 V Kristín Lárusdóttir Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt 7 Kópur Laugardælur ehf Álfur frá Selfossi Aða frá Húsavík
4 4 V Sigurður Óli Kristinsson Vænting frá Eyjarhólum Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 7 Geysir Þorlákur Sindri Björnsson, Halldóra Jónína Gylfadóttir Andvari frá Ey I Folda frá Eyjarhólum
5 5 V Valgerður Sveinsdóttir Vestri frá Hraunbæ Grár/jarpur einlitt 10 Fákur Jón Þ Þorbergsson, Guðmundur Jónsson Klettur frá Hvammi Ör frá Hraunbæ
6 6 H Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Andvari frá Ey I Katla frá Ytri-Skógum
7 7 V Ragnar Borgþór Ragnarsson Kristall frá Ytri-Reykjum Grár/óþekktur einlitt 12 Ljúfur Ragnar Borgþór Ragnarsson Ríkharður frá Blesastöðum 1A Móða frá Ytri-Reykjum
8 8 H Heiðrún Sigurðardóttir Eydís frá Böðmóðsstöðum 2 Rauður/milli- stjörnótt 9 Fákur Hulda Karólína Harðardóttir Kraftur frá Bringu Jódís frá Höfðabrekku
9 9 V Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnn einlitt 6 Sindri Vilborg Smáradóttir, Sigríður Arndís Þórðardóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hylling frá Kimbastöðum
10 10 V Þorsteinn Björn Einarsson Kliður frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt 8 Sindri Þorsteinn Björn Einarsson Kvistur frá Hvolsvelli Kvika frá Hvassafelli
11 11 H Ólafur Ásgeirsson Fura frá Stóru-Ásgeirsá Grár/brúnn einlitt 7 Smári Guðmundur Ágúst Pétursson, Hulda Sigurðardóttir Huginn frá Haga I Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá
12 12 V Hlynur Guðmundsson Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt 10 Sindri Sigurjón Sigurðsson Númi frá Þóroddsstöðum Katla frá Ytri-Skógum
13 13 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Vigdís frá Hafnarfirði Brúnn/milli- tvístjörnótt 7 Geysir Bryndís Snorradóttir Kramsi frá Blesastöðum 1A Vör frá Ytri-Reykjum
14 14 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt 10 Kópur Svanhildur Guðbrandsdóttir Hvinur frá Egilsstaðakoti Iða frá Mosfelli
15 15 V Páll Bragi Hólmarsson Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt 7 Sleipnir Jón Þröstur Jóhannesson Hágangur frá Narfastöðum Hugrún Ösp frá Guttormshaga
16 16 V John Sigurjónsson Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 7 Fákur Elvar Þór Alfreðsson, Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir, Sveinbjö Orri frá Þúfu í Landeyjum Ísafold frá Sigríðarstöðum
17 17 V Hlynur Guðmundsson Orka frá Ytri-Skógum Rauður/milli- skjótt 5 Sindri Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd Rauðstjarna frá Hraunbæ