þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestaþing Loga

5. ágúst 2014 kl. 12:04

Hestaþing Loga

Niðurstöður.

Hestaþing Loga fór fram um verslunarmannahelgina í Hrísholti í blíðskaparveðri. Forkeppni í gæðingakeppni og kappreiðar fóru fram á laugardaginn og tölt og úrslit í öllum greinum á sunnudaginn.  Glæsilegasti hestur mótsins var valin Kolbrá frá Kjarnholtum I í eigu Magnúsar Einarssonar sem Daníel Jónsson sat en Kolbrá og Daníel sigruðu A-flokk gæðinga.  Finnur Jóhannesson frá Brekku var valinn knapi mótsins.  Ljósmyndari er Sjöfn Kolbeinsdóttir

A flokkur 
A úrslit

Mót: IS2014LOG113 - Hestaþing Loga Dags.: 
Félag: Logi 
Sæti Keppandi 
1 Kolbrá frá Kjarnholtum I / Daníel Jónsson 8,60 
2 Örvar frá Gljúfri / Sólon Morthens 8,52 
3 Hrafna frá Fellskoti / Líney Kristinsdóttir 7,89 
4 Virfill frá Torfastöðum / Sólon Morthens 7,35 
5 Svipall frá Torfastöðum / Finnur Jóhannesson 0,92

B flokkur 
A úrslit

Mót: IS2014LOG113 - Hestaþing Loga Dags.: 
Félag: Logi 
Sæti Keppandi 
1 Ymur frá Reynisvatni / Valdimar A Kristinsson 8,60 
2 Óðinn frá Áskoti / Jón Óskar Jóhannesson 8,38 
3 Ráðhildur frá Reynisvatni / Sólon Morthens 8,32 
4 Rúbín frá Fellskoti / Líney Kristinsdóttir 8,28 
5 Fróði frá Bræðratungu / Guðrún Magnúsdóttir 8,07

Ungmennaflokkur 
A úrslit

Mót: IS2014LOG113 - Hestaþing Loga Dags.: 
Félag: Logi 
Sæti Keppandi 
1 Finnur Jóhannesson / Körtur frá Torfastöðum 8,32 
2 Dóróthea Ármann / Bergþóra frá frá Friðheimum 8,07

Unglingaflokkur 
A úrslit

Mót: IS2014LOG113 - Hestaþing Loga Dags.: 
Félag: Logi 
Sæti Keppandi 
1 Emil Þorvaldur Sigurðsson / Glóð frá Dalsholti 8,38 
2 Karitas Ármann / Bríet frá frá Friðheimum 8,37 
3 Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 8,11 
4 Eva María Larsen / Prins frá Fellskoti 8,07

Barnaflokkur 
A úrslit

Mót: IS2014LOG113 - Hestaþing Loga Dags.: 
Félag: Logi 
Sæti Keppandi 
1 Sölvi Freyr Freydísarson / Glaður frá Kjarnholtum I 8,32 
2 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Frigg frá Hamraendum 8,25

Tölt fullor_inna A-úrslit 
Erla Gu_n_ Gylfadóttir/Draumur frá Hofstö_um, Gar_abæ 7,33 
Sólon Morthens/Frægur frá Flekkudal 7,00 
Gu_rún Hauksdóttir/Sei_ur frá Feti 6,55 
Finnur Jóhannesson/Körtur frá Torfastö_um 6,39 
_órdís Anna Gylfadóttir/Gola frá Hofstö_um, Gar_abæ 6,33 
Líney Kristinsdóttir/Rúbín frá Fellskoti 6,11

Tölt fullor_inna B-úrslit 
_órdís Anna Gylfadóttir/Gola frá Hofsstö_um í Gar_abæ 6,50 
_órey Helgadóttir/Elísa frá Efsta-Dal II 6,17 
ingimar Baldvinsson/Jakob frá Árbæ 5,94 
Jón Ó. Gu_mundsson/Dímon frá Hofsstö_um 5,89 
Emilía Andersson/Viska frá Kjartansstö_um 5,22

Tölt ungmenni 
_orsteinn Björn Einarsson/Kli_ur frá Efstu-Grund 6,50 
Doróthea Ármann/Berg_óra frá Fri_heimum 5,94 
Finnur Jóhannesson/Sóley frá Áskoti 5,61 
Árn_ Oddbjörg Oddsdóttir/Staka frá Stóra-Ármóti 5,50

Tölt unglingar 
Anton Helgi Kjartansson/Skíma frá Hvítanesi 6,78 
Kristín Hermannsdóttir/Sprelli frá Ysta-Mó 6,33 
_urí_ur Ósk Baldvinsdóttir/Fáni frá Kílhrauni 5,83 
Karitas Ármann/Blökk frá _jó_ólfshaga 5,61 
Eva María Larsen/Prins frá Fellskoti 5,39

Tölt börn 
Rósa Kristín Jóhannesdóttir/Frigg frá Hamraendum 5,83 
Sölvi Freyr Freydísarson/Leikur frá Kjarnholtum 5,61

300 m stökk 
Sölvi Freyr Freydísarson/Bára frá Bræ_ratungu 26,61 
Dórothea Ármann/Hruni frá Fri_heimum 26,72 
Sigrí_ur Magnea Kjartansdóttir/Eykt frá Bræ_ratungu 27,60

150 m skei_ 
Finnur Jóhannesson/Svipall frá Torfastö_um 16,32 
Sólon Morthens/Örvar frá Gljúfri 16,58 
Dórothea Ármann,/Hruni frá Fri_heimum 16,70

250 m skeið 
Sólon Morthens/Frægur frá Flekkudal 25,70

Inline image 3

Inline image 4

Inline image 5

Inline image 1