sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestasýning á Akureyri

24. júlí 2012 kl. 14:47

Hestasýning á Akureyri

Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarbæjar verður haldin hestasýning á vegum hestamannafélagsins Léttis á miðvikudagskvöldið 25. júlí kl. 20:00. Sýninginn fer fram á flötinni fyrir framan leikhúsið.