fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestarnir frá Dallandi í efstu sætum

21. mars 2015 kl. 14:27

Glúmur frá Dallandi og Halldór Guðjónsson.

Úrslit 2.vetrarmóts Harðar - Dallandsmótið.

Hestamannafélagið Hörður stóð fyrir vetrarmóti - Dallandsmótinu í  gær, 20. mars. Hestar frá Dallandi vor áberandi á mótinu og skipuðu sér t.a.m. í fjögur efstu sæti í Opnum flokki. Þá sigraði Kristrún Bender barnaflokk á Dásemd frá Dallandi. Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur.
 1.  Kristrún Bender á Dásemd frá Dallandi
 2.  Benedikt Ólafsson á Týpu frá Vorsabæ
 3.  Íris Birna Gauksóttir  á Gosa frá Hofsvöllum
 4.  Sara Bjarnadóttir á Framtíð frá Ólafsbergi
 5. Jóhanna Guðjónsdóttir á Ritu frá Litlalandi

 

Unglingaflokkur.
 1. Hrafndís Katla á Sting frá Koltursey
 2. Anton Hugi á Skímu frá Hvítanesi
 3. Snædís Birta á Róðu frá Reynisvatni
 4. Magnús Sigurðsson á Freyju frá Oddgeirshólum
 5. Rakel Ösp á Piparmey frá Efra-Hvoli

 

Ungmennaflokkur.
 1. Hulda Kolbeinsdóttir á Nema frá Grafarkoti
 2. Guðrún Agata á Svan frá Geldingará

 

Konur II.
 1. Anna Dís á Val frá Laugarbóli
 2. Margrét Sveinbjörnsdóttir á Blíð frá skíðbakka
 3. Gígja Ragnarsdóttir á Sörla frá Strönd II
 4. Valla Jóna á Megasi sínum
 5. Stephanie á Örvari

 

Konur I.
 1. Fía Ruth á Lóðari frá Tóftum
 2. Íris Hrund á Kvist frá Skálmholti
 3. Halldóra Sif á Sæperlu frá Lækjarbakka
 4. Hugrún Ósk á Garp frá Hólakoti
 5. Margrét Dögg á Þorra frá Svalbarða

 

Karlar II.
 1. Ragnar Aðalsteinsson á Fókus frá Brattholti
 2. Einar Guðbjörnsson á Takt frá Ragnheiðarstöðum
 3. Kristmundur Jónsson á Nótu frá Víðigerði
 4. Karl M. Lárusson á Hrímni frá Tindum
Karlar I.
 1. Hlynur Þórisson á Ný-dönsk frá Lækjarbakka
 2. Ólafur Haraldsson á Sælu frá Ólafshaga
 3. Gylfi Albertsson á Bjarma frá Hólmum
 4. Vilhjálmur Þorgrímsson
 5. Sigurður Ólafsson á Jesper frá Leirulæk

 

Opinn flokkur.
 1. Halldór Guðjónsson á Glúm frá Dallandi
 2. Jessica Westlund á Hákoni frá Dallandi
 3. Adolf Snæbjörnsson á Glæsi frá Dallandi
 4. Helle Laks á Dýra frá Dallandi
 5. Malin Elísabet Janson á Svartálfi frá Sauðárkróki