mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestar með húmorinn í lagi í snjókasti - myndband -

14. maí 2010 kl. 15:03

Hestar með húmorinn í lagi í snjókasti - myndband -

Þessir hressu Clydesdale hestar, 'leikarar' voru að leika í auglýsingu fyrir Budweiser bjór (alveg spurning hvort þeir hafi bragðað á vörunni) og voru svona líka sprækir. Þeir eiga föstudagsinnleggið í dag, á léttu nótunum.

Spurning að koma svo jafnvel við í vínbúðinni á leiðinni heim úr vinnunni...? Segi svona...