miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestar á götum borgarinnar-

26. desember 2009 kl. 13:52

Hestar á götum borgarinnar-

Fjölmiðlar fylgdust með afmælishátíð LH af áhuga í síðustu viku. Merkilegast fannst þeim þegar afrekshópurinn kom ríðandi frá Umferðarmiðstöðinni að Iðnó, þar sem hátíðin var haldinn. Þegar smellt er á slóðina hér fyrir neðan, má sjá myndbrot frá hópreiðinni og viðtal við Harald Þórarinsson formann LH og Lindu Rún Pétursdóttur knapa í hópreiðinni.

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/12/18/hestar_a_gotum_borgarinnar/