laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestanálgun - spennandi myndbönd-

16. mars 2010 kl. 11:41

Hestanálgun - spennandi myndbönd-

Fyrir rúmri viku síðan var skemmtilegur viðburður í Rangárhöllinni sem kallaðist "Hestanálgun". Nokkrir þekktir knapar, tamningamenn og reiðkennarar héldu fyrirlestra og voru með sýnikennslu með mismunandi áherslum. Elka Guðmundsdóttir hjá www.hest.is tók upp nokkur myndbönd við þetta tilefni. Myndböndin eru stórskemmtilegur fróðleikur um það sem fram fór í Rangárhöllinni, sérstaklega fyrir þá sem ekki áttu heimangengt. 

Smellið á myndböndin hér fyrir neðan og góða skemmtun!