mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Hestamennskan á skilið jákvæðari ásýnd"

25. nóvember 2013 kl. 11:45

Sveinn Steinarsson, nýr formaður Félags hrossabænda

Viðtal við Svein Steinarsson

Sveinn Steinarsson er nýr formaður Félags Hrossabænda. Fráfarandi formaður, Kristinn Guðnason hættir eftir 14 ára starf. . Eiðfaxi tók forystumennina á tal.

“Við hestamenn, forystumenn sem aðrir, þurfum að vanda okkur í samskiptum hvort við annað til að bæta þá ásýnd sem við viljum að hestamennskan hafi,” segir Sveinn

Þessa grein og mun meira af skemmtilegu efni má nálgast í nýjasta tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is