miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestamenn óskast í rýnihóp

22. október 2015 kl. 12:02

Hrímnismél og beislabúnaður

Upplifun og ímynd á vörum tengdum hestamennsku.

Nemendum í meistaranámi við Háskóla Íslands vantar hestamenn í rýnihóp, til að ræða um upplifun og ímynd á vörum tengdum hestamennsku.

"Við erum þrír nemendur í meistaranámi við Háskóla Íslands sem vantar hestamenn í rýnihóp. Tilgangur rýnihópsis er að ræða um umlifun og ímynd á vörum tengdum hestamennsku. Þetta er stutt spjall sem á að fara fram í Hvassaleitisskóla sunnudaginn 18.október kl 15 og fimmtudaginn 23.október kl 20. Heppnir þátttakendur geta unnið Hrímnis Heritage höfuðleður og Hrímnis mél. Áhugasamnir sendi póst með upplýsingum um aldur og hvor dagurinn henti betur til að mæta á póstfangið hth217@hi.is."