laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestakaup - Uppboð

26. október 2011 kl. 15:49

Hestakaup - Uppboð

Fyrirhugað er að vera með uppboð á unghrossum í Reiðhöllinni á Flúðum laugardaginn 29 okt. nk. 

Á uppboðinu verða folöld, unghross og trippi á tamningaaldri.  Meðal annars verða hross undan Arði frá Brautaholti, Þresti frá Hvammi,  Þey frá Akranesi,  Roða frá Múla, Asa frá Kálfholti, Hrana frá Hruna,  Hróa frá Skeiðháholti o.fl.

Einnig verður boðið upp á léttar veitingar meðan birgðir endast J

Komið og gerið góð kaup í góðri stemmingu í Reiðhöllinni Flúðum laugardaginn 29 okt kl: 20:30

Nálgast má frekari upplýsingar um öll hross á uppboðinu á vefsíðunni www.hestakaup.123.is

Með kveðju,

Manni Langholtskoti og Grímur Auðsholti II.