þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestaíþróttahátíð USVS

odinn@eidfaxi.is
12. júlí 2013 kl. 10:15

Skeiðleikar á Selfossi

Pétursey 20.júlí.

Hestaíþróttahátíð USVS verður haldin laugardaginn 20. Júlí á Sindravelli í Mýrdal. Hægt er að skrá sig með því að fara inná sportfengur.com og velja skráningakerfi

Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 18.júlí kl.23.59.

Ef vandamál koma upp við skráningu þá er hægt að hringja í Kristínu Lár í síma 4874725

Það verður keppt í pollaflokki,  tölti og fjórgangi í barnaflokki, tölti, fjórgangi og fimmgangi í unglinga, ungmenna  og opnum flokki.

Í lokin verður 100m skeið í opnum flokki.

 

Vonumst við til að sjá sem flesta keppendur á öllum aldri. 

 

Hestamannafélögin Kópur og Sindri