þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestafjör

9. apríl 2014 kl. 21:06

Brávöllum, Selfossi

Hestafjör 2014 verður haldið í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum, Selfossi Sunnudaginn 13. apríl nk. og hefst kl. 14.00. Fram koma sýningarhópar barna, unglinga og ungmenna frá hestamannafélögum á Suðurlandi. Skrautreið og ýmsar þrautir. 

Sýningar-Vinir í leik, Guðný og Háfeti frá Hrísdal- Fimleikaatriði frá hestamannafélaginu Þyt á Hvammstanga. Hamonikkuspil, veitingasala, Sveppi og Villi, skemmtiatriði, leynigestur og fleiri góðir gestir. Frítt inn meðan húsrúm leyfir. 

Kynnir. Páll Bragi Hólmarsson