miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestafjör á sunnudag

10. apríl 2012 kl. 14:53

Hestafjör á sunnudag

Hestafjör 2012 verður haldið í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum Selfossi sunnudaginn 15. apríl nk. og hefst hátíðin kl. 14:00.

Fram koma sýningarhópar barna, unglinga og ungmenna frá fimm hestamannafélögum á Suðurlandi.
 
Ingó, Pollapönk, leynigestur og ýmislegt fleira.
Frítt inn meðan húsrúm leyfir.
 
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Æskulýðsnefnd Sleipnis.