mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestafjölskyldan á Syðra-Skörðugili

Jens Einarsson
6. desember 2010 kl. 10:30

Fóru á þrjátíu og fimm hestamót á árinu

Elvar Einarsson og Fjóla Viktorsdóttir búa á Syðra-Skörðugili í Skagafirði ásamt dætrum sínum Ásdísi Ósk og Viktoríu Eik. Fjölskyldan er á kafi í hestum. Allt þeirra líf snýst um hesta og kindur. Á þessu ári fóru þau á þrjátíu og fimm hestamót, oftast til að keppa. Ásdís Ósk var kjörin hestaíþróttamaður Skagafjarðar 2010 í barnaflokki. Lesið um þessa áhugasömu hestafjölskyldu í Hestum og hestamönnum, sem koma út á fimmtudaginn. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511-6622, að með því að smella HÉR.