mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestafimleikar

4. september 2013 kl. 11:00

Hestamannafélagið Þytur

Hestamannafélagið Þytur hefur boðið upp á hestafimleika undanfarin ár sem hefur verið mjög vinsælt. Í vetur ætla þau að endurtaka leikin og vera með fyrstu æfinguna 6.september. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Irinu í síma 897 1960. Sjá tilkynningu frá hestamannafélaginu Þyt hér fyrir neðan.

"Nú eru hestafimleikarnir að byrja aftur. Stefnt er á að hafa fyrstu æfingu á föstudag 6. sept. í íþróttahúsinu á Laugarbakka kl 14:30 - 15:30

Nokkur pláss eru laus og viljum við biðja áhugasama að hafa samband við Irinu í
síma 897 1960 sem gefur allar nánari upplýsingar."