miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestaferð á ystu nöf

1. nóvember 2014 kl. 15:07

Eyðifjörðurinn Hellisfjörður blasir við ferðalöngum.

Fótaburður á fáförnum slóðum.

Í Norðfirði reka hjónin Þórður Júlíusson og Theódóra Alfreðsdóttir þjónustufyrirtækið Skorrahesta.  Doddi er miðlari frá náttúrunnar hendi og Thea umhyggjan öll og handverkskona af guðs náð.  Hrossin eru öðlingar og skörungar af bestu gerð. Tvær Reykjavíkurmæðgur nutu lystisemda Austfjarða eina sólríka helgi í maí. Í 10. tbl. Eiðfaxa má nálgast ferðasögu þeirra.

Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.