sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestaferð hjá Skugga

25. júlí 2012 kl. 18:47

Hestaferð hjá Skugga

"Farið er frá hesthúsahverfinu á laugardaginn 11 ágúst kl, 12:00. Riðið inn að Torfhvalastöðum við Langavatn og gist þar. Á sunnudag er svo riðið heim. Ferðin er ætluð unglingum fædd 1999 og eldri. Kostnaður er 3000kr á ungling sem er gisting, grill á laugardagskvöld og trúss. Það sem þarf að hafa með sér er , gott nesti og morgunmat, eitthvað til að sofa við (dýnur eru á staðnum)og góðan fatnað í samræni við veðurspá .

Tilkynning þátttöku þarf að tilkinna fyrir miðvikudagskvöldið 8 ágúst til Auðar Ástu í síma 699-1779 eða netfang dila@simnet.is"