sunnudagur, 21. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestadagar um helgina

21. mars 2015 kl. 17:10

Myndir úr hópreiðinni.

Í dag kl 13:00 fór fram hópreið hestamannafélaga í gegn um miðbæinn og vakti hún mikla athygli gangandi vegfarenda.  Ístöltmótið Svellkaldar konur verður svo kl. 16:30 í Skautahöllinni í Laugardal. Mótið er haldið til styrktar íslenska landsliðinu í hestaíþróttum og rennur allur ágóði af mótinu óskiptur til liðsins. Allt starfsfólk, undirbúningsnefnd og dómarar gefa vinnu sína.

 

 

hér fyrir neðan má sjá myndir frá hópreiðinni