miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestablaðið komið út

17. mars 2011 kl. 10:09

Hestablaðið, þriðja tbl. 2011 er komið út. Fæst í hestavöruverslunum og víðar.

Allt sem þú vilt vita um Orra frá Þúfu

Þrðja tölublað Hestablaðsins er komið út. Í blaðinu er ítarleg umfjöllun um konung stóðhestanna, Orra frá Þúfu. Rifjuð er upp fortíð hestsins og uppruni og ýmis ummæli sem féllu um Orra í hita leiksins, en hann hefur verið umdeildur eins og flestir góðir kynbótahestar. Rætt er við ýmsa samferðamenn, svo sem Gunnar Arnarson og Sigurð Sæmundsson. Í blaðinu er fjöldi ljósmynda, sem segja meira en nokkur orð.

Tryggðu þér eintak af Hestablaðinu með Orra frá Þúfu. Fæst í hestavöruverslunum og víðar. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511-6622 eða á askrift@vb.is.