miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hestablaðið hefur opnað fyrir ventilinn

8. september 2011 kl. 17:05

Hrefna María Ómarsdóttir gagnrýnir hestadóma í tölti á Meistaramóti Andvara.

Fleiri tjá sig um hestadóma

Umfjöllin og gagnrýni Hestablaðsins á reiðmennsku og hestadóma hefur onað ventilinn fyrir umræðu. Fleiri áræða nú að stíga fram og tjá sig um mál sem lengi hafa verið tabú. Olil Amble skrifaði pistil á heimasíðu sína fyrir skömmu og Hrefna María Ómarsdóttir vekur athygli á myndbandi á FaceBokk síðu sinni frá Meistaramóti Andvara og gagnrýnir dóma í tölti. Mikil umræða hefur verið á meðal hestamanna um hestadóma síðastliðið misseri. Sú umræða mun aukast og halda áfram, því greinilegt er að mörgum er mál.