sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hesta-Bjarni yngri í Stóðhestablaði Hestablaðsins

12. apríl 2011 kl. 10:11

Bjarni Jónasson, kynbótaknapi ársins 2010, á Kommu frá Garði.

Ég er ekki „Surprise“ reiðmaður, segir Bjarni

Í Stóðhestablaði Hestablaðsins sem kemur út á föstudag er viðtal við Bjarna Jónasson (Hesta-Bjarna yngri), kynbótaknapa ársins 2010. Bjarni segir meðal annars að hann byggi þjálfun hrossa sinna mest á því að ríða beint áfram, á tölti. Hann kunni fáar fimiæfingar og viti ekki hvað allar þeirra heiti. Hann segist ekki vera svokallaður „Surprise“ reiðmaður og þurfi að undirbúa hrossin vel áður en hann sýni þau.

Fáðu frítt eintak af Stóðhestablaði Hestablaðsins inn um lúguna með því að gerast áskrifandi að Hestablaðinu í síma 511-6622.