sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hersir frá Lambanesi

30. ágúst 2013 kl. 14:56

Hersir frá Lambanesi. Knapi Agnar Þór

Efstur í flokki fjögra vetra stóðhesta

Margir góðir fjagra vetra stóðhestar komu fram í ár. Hersir frá Lambanesi stóð þar fremstur í flokki með 8.38 í aðaleinkunn.

Hér fyrir neðan kemur listi yfir 10 efstu stóðhestana í fjögura vetra flokkinum. Til gamans má geta að þar eru tveir stóðhestar frá Lambanesi og tveir frá Einhamri 2

 

1. IS2009138736 Hersir frá Lambanesi
Litur: 3430 Jarpur/rauð- nösótt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 8,00
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,63
Aðaleinkunn: 8,38      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0 

Eins og áður sagði er Hersir frá Lambanesi efsti fjögra vetra stóðhesturinn í ár. Hersir er undan Forseta frá Vorsabæ II og Eldingu frá Lambanesi sem er undan Gimstein frá Bergsstöðum. Elding hefur hlotið 8.03 í aðaleinkunn og gefið tvö fyrstu verðlauna afkvæmi.

Hersir var sýndur af Agnari Snorra Magnússyni en hann er einnig ræktandi Hersis ásamt konu sinni, Birnu Tryggvadóttir Thorlacius. Hersir hlaut í aðaleinkunn 8.38, fyrir hæfileika 8.63, þar af 9.0 fyrir tölt, og fyrir sköpulag 8.00. Glæsi hestur sem verður gaman að fylgjast með í framtíðinni

 

2. IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Litur: 1554 Rauður/milli- blesótt hringeygt eða glaseygt
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,26
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,33      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

Annar er Ölnir frá Akranesi. Ölnir var sýndur af Jakobi S. Sigurðssyni og hlaut í aðaleinkunn 8.33, fyrir hæfileika 8.38 og fyrir sköpulag 8.26. Ölnir er undan Glotta frá Sveinatungu og Markúsardóttirinni, Örk frá Akranesi, sem hefur hlotið 8.35 í aðaleinkunn. Örk hefur gefið tvö fyrstu verðlaunaafkvæmi. Ölnir er í eigu Smára Njálssonar sem einnig er ræktandi hans. 

 

 

 

3. IS2009135062 Daggar frá Einhamri 2
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 8,0 = 7,84
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 8,42
Aðaleinkunn: 8,19      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5

Þriðji er Orrasonurinn Daggar frá Einhamri 2. Daggar var sýndur af Daníel Jónssyni og hlaut hann í aðaleinkunn 8.19, fyrir hæfileika 8.42 og fyrir sköpulag 7.84. Móðir Daggars er Gusta frá Litla-Kambi, Gustsdóttir, með 8.04 í aðaleinkunn. Fyrir utan Daggar hefur hún gefið eitt fyrstu verðlauna afkvæmi, Bylgju frá Einhamri 2. Ræktendur og eigendur Daggars eru Sif Ólafsdóttir og Hjörleifur Jónsson

Mynd: Einhamar

 

4. Dósent frá Einhamri 2, sýnandi Guðmundur F. Björgvinsson

IS2009135065 Dósent frá Einhamri 2
Örmerki: 352206000064200
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
Eigandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS2003257082 Skutla frá Hellulandi
Mf.: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Mm.: IS1987258161 Píla frá Hólkoti
Mál (cm): 145 - 135 - 140 - 65 - 145 - 38 - 48 - 43 - 6,5 - 30,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 10,0 - V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 8,0 = 8,55
Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 = 7,91
Aðaleinkunn: 8,17
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Mynd: Einhamar

 

5. Laxnes frá Lambanesi, sýnandi Agnar Þór Magnússon

IS2009138737 Laxnes frá Lambanesi
Örmerki: 352098100024062
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: Sporthestar ehf.
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi
Mf.: IS1981157002 Flugar frá Flugumýri
Mm.: IS1980288540 Blika frá Bergstöðum
Mál (cm): 140 - 131 - 136 - 62 - 142 - 35 - 46 - 44 - 6,4 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 7,0
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 = 7,93
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,32
Aðaleinkunn: 8,16
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

 

6. Steggur frá Hrísdal, sýnandi Siguroddur Pétursson

IS2009137717 Steggur frá Hrísdal
Örmerki: 352098100013814
Litur: 6610 Bleikur/álóttur skjótt
Ræktandi: Guðrún Margrét Baldursdóttir, Gunnar Sturluson
Eigandi: Hrísdalshestar sf.
F.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1991286910 Skák frá Feti
M.: IS1999201032 Mánadís frá Margrétarhofi
Mf.: IS1994185027 Þór frá Prestsbakka
Mm.: IS1992287033 Feykja frá Ingólfshvoli
Mál (cm): 142 - 133 - 138 - 63 - 140 - 35 - 45 - 42 - 6,4 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 8,19
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 5,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,14
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Siguroddur Pétursson

 

7. Hringur frá Gunnarsstöðum I, sýnandi Þórarinn Ragnarsson

IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Örmerki: 352206000038665
Litur: 2524 Brúnn/milli- stjörnótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Ragnar Már Sigfússon
Eigandi: Ragnar Már Sigfússon
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1984286037 Diljá frá Skarði
Mál (cm): 143 - 132 - 139 - 64 - 140 - 37 - 48 - 43 - 6,4 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,09
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórarinn Ragnarsson

 

8. Póstur frá Litla-Dal, sýnandi Þórhallur Rúnar Þorvarldsson

IS2009165101 Póstur frá Litla-Dal
Örmerki: 352098100022178
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jónas Vigfússon, Kristín Thorberg
Eigandi: Jónas Vigfússon, Kristín Thorberg, Sara Elisabet Arnbro, Þórhallur Rúnar Þorvaldsson
F.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Ff.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Fm.: IS1992265890 Kjarnorka frá Kommu
M.: IS2003265101 Kolka frá Litla-Dal
Mf.: IS1994165100 Óskar frá Litla-Dal
Mm.: IS1992265104 Salbjörg frá Litla-Dal
Mál (cm): 146 - 134 - 140 - 67 - 145 - 36 - 49 - 44 - 7,1 - 32,0 - 21,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,11
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Þórhallur Rúnar Þorvaldsson

 

9. Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum, sýnandi Olil Amble

IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100023163
Litur: 6455 Bleikur/fífil- blesótt ægishjálmur
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
F.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Ff.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm.: IS1977257141 Krafla frá Sauðárkróki
M.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
Mf.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm.: IS1990236512 Grýla frá Stangarholti
Mál (cm): 142 - 131 - 137 - 64 - 141 - 37 - 49 - 44 - 6,6 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Olil Amble

 

10. Besti frá Upphafi, sýnandi Tryggvi Björnsson

IS2009101370 Besti frá Upphafi
Örmerki: 968000005599898
Litur: 4500 Leirljós/milli- einlitt
Ræktandi: Hjálmar Þór Aadnegard
Eigandi: Hjálmar Þór Aadnegard
F.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1986256481 Ræsa frá Blönduósi
Mf.: IS1971125190 Júpiter frá Reykjum
Mm.: IS19ZZ256407 Fiðla frá Blönduósi
Mál (cm): 140 - 134 - 138 - 64 - 145 - 38 - 48 - 46 - 6,2 - 30,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,03
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 = 8,03
Aðaleinkunn: 8,03
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson