laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Herrakvöld Fáks nálgast

7. september 2012 kl. 17:40

Herrakvöld Fáks nálgast

"Jibbý, það er að koma haust og haustið er yndislegt því þá er hið eina sanna HERRAKVÖLD Fáks. Að venju verður hátíðin fyrsta laugardag í október eða þann 6. október. Villibráðarhlaðborðið mun svigna undan kræsingum, folatollar ofl. í happadrætti, vín og villtar meyjar munu svo taka völdin eftir hlaðborðið.

Allir karlpungar í Fáki þurfa að taka kvöldið frá og mæta hressir og galvaskir á Herrakvöldið þann 6. október nk."