sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hermann sigursæll

14. júní 2015 kl. 08:33

Hermann Árnason og Heggur frá Hvannstóði.

Úrslit kappreiða hjá hestamannafélaginu Sindra.

Hermann Árnason var sigursæll á kappreiðum hjá hestamannafélaginu Sindra á dögunum. Hann sigraði alla flokka sem hann tók þátt í og fór heim með ágætis vasapening að launum þar sem peningaverðlaun voru í boði fyrir sigur.

Úrslit kappreiðana urðu eftirfarandi:

 

100m fljótandi skeið

1.

Knapi:

Hermann Árnason

Heggur frá Hvannstóði, Brúnn/milli-einlitt , 14 vetra

F:

Toppur frá Eyjólfsstöðum

M:

Embla frá Hvannstóði

Eig:

Hermann Árnason

2.

Knapi:

Jón Óskar Jóhannesson

Ásadís frá Áskoti, Rauður/bleik-skjótt , 10 vetra

F:

Álfasteinn frá Selfossi

M:

Fiðla frá Áskoti

Eig:

Auður Rún Jakobsdóttir

3.

Knapi:

Þorsteinn Björn Einarsson

Erpur frá Efri-Gróf, Jarpur/milli-stjörnótt , 10 vetra

F:

Vísir frá Syðri-Gróf 1

M:

Nóra frá Efri-Gróf

Eig:

Helgi Vigfús Valgeirsson

  

150m skeið

1.

Knapi:

Hermann Árnason

Heggur frá Hvannstóði, Brúnn/milli-einlitt , 14 vetra

F:

Toppur frá Eyjólfsstöðum

M:

Embla frá Hvannstóði

Eig:

Hermann Árnason

2.

Knapi:

Hjördís Rut Jónsdóttir

Prúður frá Kotströnd, Jarpur/milli-stjörnótt , 24 vetra

F:

Platon frá Sauðárkróki

M:

Þöll frá Hveragerði

Eig:

Anna Sigurðardóttir

  

300m brokk

1.

Knapi:

Heiðar Þór Sigurjónsson

Þyrill frá Hvassafelli, Rauður/bleik-einlitt , 25 vetra

F:

Sörli frá Stykkishólmi

M:

Busla frá Hvassafelli

Eig:

Sigurjón Sigurðsson

2.

Knapi:

Árni Gunnarsson

Dalvör frá Ey II, Jarpur/milli-skjótt , 11 vetra

F:

Baugur frá Víðinesi 2

M:

Jörp frá Ey II

Eig:

Árni Gunnarsson, Guðlaug Þorvaldsdóttir

 
 

300m stökk

1.

Knapi:

Hermann Árnason

Torfi frá Eyjarhólum, Jarpur/rauð-stjörnótt , 8 vetra

F:

Hrókur frá Fellskoti

M:

Þrá frá Eyjarhólum

Eig:

Hermann Árnason

2.

Knapi:

Heiðar Þór Sigurjónsson

Tarsan frá Holtsmúla, Leirljós/Hvítur/milli-sk..., 11 vetra

F:

Víðir frá Sæfelli

M:

Lísa frá Litla-Hóli

Eig:

Heiðar Þór Sigurjónsson

3.

Knapi:

Kristín Erla Benediktsdóttir

Bjarmi frá Sólheimakoti, Jarpur/milli-skjótt , 10 vetra

F:

Skrúður frá Framnesi

M:

Kapitola frá Hofsstöðum

Eig:

Andrína Guðrún Erlingsdóttir, Kristín Erla Benediktsdóttir