laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Henning Drath í Roderath - video

10. júlí 2011 kl. 10:41

Henning Drath í Roderath - video

Íslandsvinurinn og samstarfsmaður Eiðfaxa í Þýskalandi fór beint af Landsmóti æa Þýska Meistaramótið í Roderath. Hann er sem fyrr duglegur að nota „Flip“ vélina sína og hér getur að líta vídeó af þremur efstu knöpum í 5gangi og væntanlegum keppendum á WM í Austurríki...

Einn þeirra verður þó sennilega í Íslenska liðinu en það er Haukur Tryggvason með gæðing sinn Baltasar. Éir sem sjást á Vídeoinu eru Haukur Tryggvason, Dörte Mitgau og Vicky Eggertsson.