laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Henna Johanna Sirén sigraði B-úrslitin í kvöld

8. ágúst 2010 kl. 00:14

Henna Johanna Sirén sigraði B-úrslitin í kvöld

Henna Johanna Sirén sigraði B-úrslitin í kvöld á Pandóru frá Hemlu með einkunina 6,95 og mætir því í A-úrslitin á morgun.

B-úrslit urðu eftirfarandi:
Henna Johanna Sirén / Pandóra frá Hemlu 6,95
Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 6,76
Helgi L. Sigmarsson / Tryggur frá Bakkakoti 6,74
Sigurður Óli Kristinsson / Valadís frá Síðu 6,60
Ragnheiður Þorvaldsdóttir / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 6,21
Sif Jónsdóttir / Straumur frá Hverhólum 6,12