mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hélt efsta sætinu

odinn@eidfaxi.is
8. júní 2014 kl. 10:30

Vág frá Höfðabakka, knapi Helga Una

Töltmót í bíðunni á Selfossi

A-úrslit í Netpartatöltinu fóru fram í blíðunni á Brávöllum í gær. Hestakosturinn var góður en svo fór að Helga Una Björnsdóttir hélt efsta sætinu á Vág frá Höfðabakka með einkunnina 8,44. Annar varð Janus Haldór Eiríksson á Barða frá Laugarbakka með 7,89 og Þórdís Erla og Toppur enduðu þriðju.

Niðurstöður í Netpartatölti

1             Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka    8,44

2             Janus Halldór Eiríksson / Barði frá Laugarbökkum       7,89

3             Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Toppur frá Auðsholtshjáleigu      7,72

4             Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund       7,61

5             Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum        7,56

6             Sigursteinn Sumarliðason / Djásn frá Dísarstöðum 2   7,28