laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Helgi Leifur sigraði slaktaumatöltið

8. ágúst 2010 kl. 16:00

Helgi Leifur sigraði slaktaumatöltið

Helgi Leifur Sigmarsson og Tryggur frá Bakkakoti tryggðu sér sigur í slaktaumatölti meistara á Reykjvaíkurmótinu, ungmennaflokkinn vann Gústaf Ásgeir Hinriksson á Vafa.

 

Töltkeppni T2

A úrslit Meistaraflokkur - 

 

  Mót: IS2010FAK060 - Reykjavíkurmót Fáks Dags.: 8.8.2010

  Félag: Hestamannafélagið Fákur

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Helgi L. Sigmarsson / Tryggur frá Bakkakoti 7,08  Reykjavíkurmeistari og samanlagður fimmgangssigurvegari

2    Anna S. Valdemarsdóttir / Adam frá Vorsabæjarhjáleigu 6,71   

3    Adolf Snæbjörnsson / Gleði frá Hafnarfirði 6,50   

4    John Sigurjónsson / Kraftur frá Strönd II 6,42   

5    Berglind Ragnarsdóttir / Kelda frá Laugavöllum 6,04   

6    Katla Gísladóttir / Kirjáll frá Hestheimum 0,00   

             

             

             

             

             

Töltkeppni T2

A úrslit Ungmennaflokkur - 

 

  Mót: IS2010FAK060 - Reykjavíkurmót Fáks Dags.: 8.8.2010

  Félag: Hestamannafélagið Fákur

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Gústaf Ásgeir Hinriksson / Vafi frá  6,58  Reykjavíkurmeistari

2    Erla Katrín Jónsdóttir / Dropi frá Selfossi 6,08   

3    Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 5,33   

4    Agnes Hekla Árnadóttir / Gammur frá Skíðbakka 3 0,00   

5    Teitur Árnason / Öðlingur frá Langholti 0,00