miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Helgarnámskeið með Þorvaldi Árna Þorvaldssyni reiðkennara

19. janúar 2011 kl. 10:29

Helgarnámskeið með Þorvaldi Árna Þorvaldssyni reiðkennara

Daganna 5. og 6. febrúar nk. heldur Félag tamningamanna reiðnámskeið í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki...

Nánari upplýsingar og skráning hjá Barböru á veffanginu: babsi.wenzl@gmx.at eða í síma: 846-3351 á milli kl: 20.00 og 22.00.
Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 24. janúar.