þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Helga Una og Vág efstar

19. júní 2014 kl. 14:00

Vág frá Höfðabakka, knapi Helga Una

Stöðulistinn í tölti

Hér fyrir neðan er stöðulistinn fyrir Landsmótið á Hellu í sumar eins og hann birtist á WorldFeng í dag. Gaman verður að sjá hverjir af þessum hestum raða sér í toppsætin á Landsmótinu

Fyrr í dag birtum við samanburð á stöðulistanum fyrir Landsmótið í Reykjavík árið 2012 og síðan A úrslitunum á Landsmótinu. Þar höfðu orðið nokkrar sviptingar en Alfa hélt þó efsta sætinu en hún kom efst inn á mót. Hægt er að sjá þá frétt hér

Stöðulistinn í tölti

1 Helga Una Björnsdóttir IS2006255355 Vág frá Höfðabakka 8,17
2 Árni Björn Pálsson IS2004186594 Stormur frá Herríðarhóli 8,07
3 Sigurbjörn Bárðarson IS2002135538 Jarl frá Mið-Fossum 7,93
4 Viðar Ingólfsson IS2004286012 Stjarna frá Stóra-Hofi 7,9
5 Hinrik Bragason IS2005176194 Stórval frá Lundi 7,83
6 Ragnar Tómasson IS2003177151 Sleipnir frá Árnanesi 7,83
7 Bjarni Jónasson IS2006265494 Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,77
8 Hulda Gústafsdóttir IS2005175333 Flans frá Víðivöllum fremri 7,7
9 Bjarni Jónasson IS2004157063 Roði frá Garði 7,67
10 Reynir Örn Pálmason IS2004125132 Bragur frá Seljabrekku 7,67
11 Sigurður Sigurðarson IS2002158722 Dreyri frá Hjaltastöðum 7,67
12 Sigurður Vignir Matthíasson IS2001158503 Andri frá Vatnsleysu 7,67
13 Hulda Gústafsdóttir IS2008181103 Kiljan frá Holtsmúla 1 7,63
14 Ísólfur Líndal Þórisson IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,57
15 Ólafur Ásgeirsson IS2007288337 Védís frá Jaðri 7,57
16 Þórdís Erla Gunnarsdóttir IS2007187018 Toppur frá Auðsholtshjáleigu 7,57
17 Siguroddur Pétursson IS2007137718 Hrynur frá Hrísdal 7,53
18 Ísólfur Líndal Þórisson IS2004158738 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,5
19 Jakob Svavar Sigurðsson IS2007225698 Kilja frá Grindavík 7,5
20 John Sigurjónsson IS2007286906 Sigríður frá Feti 7,5
21 Leó Geir Arnarson IS2004284537 Krít frá Miðhjáleigu 7,5
22 Reynir Örn Pálmason IS2001135493 Tónn frá Melkoti 7,5
23 Janus Halldór Eiríksson IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum 7,47
24 Jakob Svavar Sigurðsson IS2007282570 Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum 7,43
25 Kristín Lárusdóttir IS2003184151 Þokki frá Efstu-Grund 7,43
26 Þórarinn Ragnarsson IS2002188902 Þytur frá Efsta-Dal II 7,43
27 Gísli Gíslason IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási 7,4
28 Lena Zielinski IS2006286545 Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,37
29 Logi Þór Laxdal IS2006201042 Arna frá Skipaskaga 7,37
30 Magnús Trausti Svavarsson IS2005287810 Skógardís frá Blesastöðum 1A 7,37