föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hektor ríður á vaðið

1. júlí 2014 kl. 14:45

Barbara Wenzl og Dalur frá Háleggsstöðum

Ráslistinn fyrir milliriðlana í B flokki

Efstur inn í milliriðla í B flokki er Loki frá Selfossi en milliriðlarnir er í kvöld kl. 18:00. Hér fyrir neðan er hægt að sjá ráslistana

B flokkur
Milliriðill - Rásröð
Röð Nr Knapi Hestur Uppruni Litur Aldur Aðildafélag

1 25 Reynir Jónsson Hektor frá Þórshöfn Brúnn/mó- tvístjörnótt 9 Snæfaxi

2 62 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum Grár/óþekktur einlitt 12 Stígandi

3 1 Mette Mannseth Eldur frá Torfunesi Rauður/milli- blesótt 7 Fákur

4 63 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt 11 Fákur

5 4 Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi Rauður/milli- einlitt glófext 12 Sörli

6 51 Guðmundur Björgvinsson Dáð frá Jaðri Rauður/milli- einlitt glófext 7 Smári

7 87 Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum Rauður/milli- blesa auk l... 11 Geysir

8 99 Leó Geir Arnarson Stjörnufákur frá Blönduósi Rauður/milli- stjörnótt 9 Sprettur

9 19 Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Jarpur/milli- einlitt 9 Sörli

10 66 Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Þytur

11 12 Viðar Ingólfsson Dagur frá Þjóðólfshaga 1 Jarpur/milli- einlitt 7 Fákur

12 103 Logi Þór Laxdal Arna frá Skipaskaga Jarpur/dökk- einlitt 8 Dreyri

13 52 Árni Björn Pálsson Magni frá Hólum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 8 Fákur

14 70 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þrumufleygur frá Álfhólum Brúnn/milli- stjörnótt 8 Fákur

15 22 Arnar Bjarki Sigurðarson Kaspar frá Kommu Rauður/milli- einlitt 13 Ljúfur

16 71 Svanhvít Kristjánsdóttir Glódís frá Halakoti Rauður/milli- stjörnótt 10 Sleipnir

17 17 Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr. stjörnótt 12 Geysir

18 21 Hulda Gústafsdóttir Flans frá Víðivöllum fremri Rauður/sót- einlitt 9 Fákur

19 73 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sólon frá Vesturkoti Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur

20 14 Bjarni Jónasson Roði frá Garði Rauður/ljós- einlitt 10 Léttfeti

21 86 Guðmundur Björgvinsson Stígandi frá Stóra-Hofi Jarpur/rauð- einlitt 11 Smári

22 80 Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-... 17 Geysir

23 98 Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur,mósóttur/milli-... 9 Þytur

24 89 Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10 Léttir

25 11 Lena Zielinski Húna frá Efra-Hvoli Brúnn/mó- einlitt 8 Sprettur

26 32 Sigurður Sigurðarson Loki frá Selfossi Brúnn/milli- einlitt 10 Sleipnir

27 24 Jón Páll Sveinsson Dagur frá Hjarðartúni Brúnn/milli- einlitt 6 Geysir

28 74 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal Rauður/milli- einlitt 7 Snæfellingur

29 92 Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi Brúnn/milli- einlitt 11 Hornfirðingur

30 23 Sigurður Vignir Matthíasson Andri frá Vatnsleysu Brúnn/milli- einlitt 13 Fákur