sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hekla Katharína með fjóra plúsa

20. júlí 2012 kl. 14:06

Hekla Katharína með fjóra plúsa

Þá er forkeppni í fjórgangi lokið. Guðmundur og Hrímnir frá Ósi eru enn efstir með einkunnina 7,47. 

Hekla Katharína Kristinsdóttir var næst síðust inn á á honum Vígari frá Skarði. Þau hlutu 7,30 í einkunn og annað sætið en einnig hlaut Hekla fjóra plúsa fyrir góða reiðmennsku. Jafnaði hún þar með plúsa metið sem Jakob hafði sett áður en hann hlaut einnig fjóra plúsa fyrir sína sýningu á Asa. Vígar frá Skarði er reyndur keppnishestur en hann er margfaldur Íslandsmeistari í yngri flokkum

Niðurstöður úr fjórgangnum:

Fjórgangur
Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hestur Aðildafélag Einkunn

1. Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Geysir 7,47 ++
2. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir 7,30 ++++
3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Sörli 7,23 +
3. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Þytur 7,23 ++
5. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Stígandi 7,20 +++

6. Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu Fákur 7,07 ++
7. Jakob Svavar Sigurðsson Asi frá Lundum II Dreyri 7,00 ++++
7. Snorri Dal Gustur frá Stykkishólmi Sörli 7,00
9. Hinrik Bragason Njáll frá Friðheimum Fákur 6,97 ++
10. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Fákur 6,90 +

11. Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Þytur 6,87
11. Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá Efri-Rauðalæk Léttir 6,87
13. Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Léttfeti 6,80
14. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík Stígandi 6,77
15. Viðar Ingólfsson Segull frá Mið-Fossum 2 Fákur 6,70
16. Saga Mellbin Bárður frá Gili Sörli 6,67
17. Viðar Ingólfsson Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 Fákur 6,60
18. Bjarni Jónasson Roði frá Garði Léttfeti 6,57
18. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey Léttir 6,57
18. Viðar Bragason Björg frá Björgum Léttir 6,57
18. Erlingur Ingvarsson Þerna frá Hlíðarenda Þjálfi 6,57
22. Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum Stígandi 6,53 +
22. Vignir Siggeirsson Melkorka frá Hemlu II Geysir 6,53
22. Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu Stígandi 6,53
25. Þorgils Magnússon Gammur frá Hóli Stígandi 6,50
26. Ingeborg Björk Steinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Sleipnir 6,40
27. Jón Gíslason Kóngur frá Blönduósi Fákur 6,40
28. Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti Stígandi 6,37
29. Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum Sörli 6,23
30. Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti Þytur 6,20 +
31. Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Þjálfi 6,10
32. Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri-Hofdölum Léttir 6,03
33. Arnar Davíð Arngrímsson Eldur frá Hnjúki Fákur 6,00
33. Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum Neisti 6,00
35. Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal Stígandi 5,93
36. Anna S. Valdemarsdóttir Ánægja frá Egilsá Fákur 5,87