laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heimsmet í 150 metra skeiði

25. júní 2011 kl. 20:29

Heimsmet í 150 metra skeiði

Catherine Gratzl sló heimsmetið í 150 metra skeiði í dag á merinni Blökk frá Kambi á Islandpferde Reithof Piber mótinu í Þýskalandi að er fram kemur í fréttatilkynningu frá Islandspferde.

Tími þeirra var 13,47 sekúndur.