laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heimsmeistarinn í áttunda sæti

odinn@eidfaxi.is
6. janúar 2014 kl. 07:04

Julie Christiansen og Straumur frá Seljabrekku

Íslendingar nánast einráðir um efsta sætið.

Frauke Schenzel er eini erlendi knapinn sem er efstur í sinni grein á heimsstyrkleikalistanum í sinni grein en Guðmundur Einarsson er efstur á lista gæðingaskeiðsknapa, en hann hefur síðustu ár keppt fyrir Svíþjóð.

Heimsmeistarinn Julie Christiansen er áttunda á lista í slakataumatölti en hún er eini heimsmeistarinn sem ekki er í topp þremur í sinni grein.

 

Tölt T2/T4:

1: Jakob Svavar Sigurðsson

2: Tina Kalmo Pedersen

3: Reynir Örn Pálmason

Heimsmeistarinn Julie Christiansen er í áttunda sæti.

 

Fjórgangur V1/V2:

1: Frauke Schenzel (Heimsmeistari)

2: Isabelle Felsum

3: Ásta D. Bjarnadóttir-Covert.

 

Fimmgangur F1/F2:

1: Daníel Jónsson

2: Magnús Skúlason (Heimsmeistari)

3: Frauke Schenzel.

 

Gæðingaskeið PP1:

1. Guðmundur Einarsson

2: Melanie Müller

3: Sigurður Marínusson (Heimsmeistari).

 

Skeið 250 m P1:

1:Bergþór Eggertsson (Heimsmeistari)

2: Iben Katrine Andersen

3: Guðlaug Marín Guðnadóttir.

 

Fljúandi skeið P2:

1: Ragnar Tómasson

2: Eyjólfur Þorsteinsson

3: Josefin Birkebro (Heimsmeistari).

 

Skeið 150 m P3:

1: Sigurbjörn Bárðarson

2: Teitur Árnason

3: Erling Ó. Sigurðsson.