fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heimsmeistarinn Bergþór Eggertsson hlýtur Feather price FEIF

Herdís Reynis
11. ágúst 2013 kl. 16:09

Bergþór Eggertsson fær featherprice verðlaunin

Verðlaun fyrir fyrirmyndar reiðmennsku.

Featherprice verðlaun FEIF eru veitt þeim knapa á Heimsmeitaramótum sem þykir sýna framúrskarandi góða reiðmennsku og gott samspil manns og hests.

Að þessu sinni hlaut Beggi Eggerts verðlaunin og er hann svo sannarlega vel að þeim kominn. Bergþór varði Heimsmeistaratitil sinn í 250m skeiði á Lótusi frá Aldenghoor. Þeir félagar fóru hvern sprettinn á fætur öðrum og klikkuðu aldrei, kraftmikið en án átaka.