laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heimsmeistarar

9. ágúst 2015 kl. 14:00

Svíar með flesta sigra.

Svíar eru með flesta heimsmeistara í farteskinu en þeir eiga tvö í fullorðinsflokkunum og þrjá í ungmennaflokki. Ísland nældi sér í fjögur gull í fullorðinsflokknum en enginn í ungmennaflokknum. Ungmennin stóðu sig þó vel í hringvallargreinunum en þar fengum við tvö silfur og eitt brons. 

Hér fyrir neðan er listi yfir Heimsmeistarana ársins 2015.

Heimsmeistarar 2015
Knapi Hestur Land Grein

Kristin Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund  Ísland Tölt T1
Vignir Jónasson Ivan från Hammarby Svíþjóð Tölt T2
Guðmundur Friðrik Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Ísland Fjórgangur  V1
Julie Christiansen Hugur frá Flugumýri II Danmörk Fimmgangur F1
Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli Ísland Gæðingaskeið PP1
Guðmundur Einarsson Sproti frá Sjávarbog Svíþjóð 250m skeið P1
Helmut Bramesfeld Blöndal vom Störtal Þýskaland 100m skeið P2
Johanna Tryggvason Fönix frá Syðra-Holti Þýskaland Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum C4
Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Ísland Samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum C5

Caroline Poulsen Helgi frá Stafholti Danmörk Tölt T1 - Ungmenni
Lucie Maxheimer Stjörn vom Eifelhaus Þýskaland Tölt T2 - Ungmenni
Pierre Sandsten Hoyos Falki från Karlsro Svíþjóð Fjórgangur V1 - Ungmenni
Marvin Heinze Myrkvi vom Quillerhof Þýskaland Fimmgangur F1 - Ungmenni
Lara Balz Trú från Sundäng Sviss gæðingaskeið PP1 - Ungmenni
Annie Ivarsdottir Prins från Wreta Svíþjóð 250m. skeið P1 - Ungmenni
Moa Runnqvist Mökkvi från Åleby Svíþjóð 100m skeið P2 - Ungmenni
Caroline Poulsen Helgi frá Stafholti Danmörk Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina C4 - Ungmenni
Lara Balz Trú från Sundäng Sviss Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina - Ungmenni