mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá - Heimsmeistaramótið í Berlín

22. júlí 2013 kl. 15:43

Allir vinna hörðum höndum í að gera mótssvæðið klárt. Mynd: www.berlin2013.de

13 dagar í að herlegheitin byrji

Það styttist óðum í Heimsleikana í Berlín og margur hestamaðurinn orðinn spenntur. Drög að dagskrá er komin og hægt er að sjá hana hér fyrir neðan:

Dagskrá:

Sunnudagur, 4.ágúst
- Síðasti áfanginn í WM Relay Ride (11.00)
- Opnunaratriðið "HorsePower" (15.00)

Mánudagur, 5.ágúst
- Kynbótahross: Byggingadómar
- Kynbótahross: Hæfileikadómar - 5 og 6 vetra hryssur, dómur

Þriðjudagur, 6.ágúst
- Íþróttakeppni: Forkeppni í fjórgangi V1
- Kynbótahross: Hæfileikadómar - Hryssur 7 vetra og eldri, dómur

Miðvikudagur, 7.ágúst
- Kynbótahross: Hæfileikadómar - Stóðhestar, dómur
- Íþróttakeppni: Forkeppni í fimmgangi F1

Fimmtudagur, 8.ágúst
- Íþróttakeppni: Forkeppni í slaktaumatölti T2
- Kynbótahross: Hæfileikadómar - Hryssur, yfirlit
- Íþróttakeppni: A úrslit í fjórgangi V1 í ungmennaflokki
- Íþróttakeppni: Gæðingaskeið PP1

Föstudagur, 9.ágúst
- Íþróttakeppni: Forkeppni í tölti T1
- Íþróttakeppni: A úrslit í slaktaumatölti T2 í ungmennaflokki
- Íþróttakeppni: 250m. skeið P1, sprettur 1 og 2
- Ræktunarbússýningar 

Laugardagur, 10.ágúst
- Íþróttakeppni: B úrslit í slaktaumatölt T2
- Íþróttakeppni: A úrslit í fimmgangi F1 í ungmennaflokki
- Íþróttakeppni: B úrslit í tölti T1
- Kynbótahross: Hæfileikadómar - Stóðhestar, yfirlit
- Íþróttakeppni: 250m. skeið P1, sprettur 3 og 4
- Kynbótahross: Kynning - Hryssur
- Íþróttakeppni: B úrslit í fjórgangi V1
- Íþróttakeppni: B úrslit í fimmgangi F1

Sunnudagur, 11.ágúst
- Íþróttakeppni: A úrslit í slaktaumatölti T2
- Íþróttakeppni: A úrslit í tölti T1 í ungmennaflokki
- Íþróttakeppni: A úrslit í tölti T1
- Kynbótahross: Kynning - Stóðhestar
- Íþróttakeppni: 100m. skeið P2
- Íþróttakeppni: A úrslit í fjórgangi V1 
- Íþróttakeppni: A úrslit í fimmgangi F1