miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heimsmeistaramótið 2015 í Danmörku-

6. mars 2012 kl. 18:11

Heimsmeistaramótið 2015 í Danmörku-

Heimsmeistaramót Íslenska hestsins árið 2015 mun fara fram í Herning í Danmörku. Samningur þess efnis var handsalaður og undirritaður af forystumönnum danska landssambandsins DI og FEIF í Malmö um helgina.

Heimsmeistaramótið fór síðast fram í Herning árið 2003.