sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heimsmeistaraefni í Ameríku - myndir-

20. apríl 2011 kl. 16:43

Heimsmeistaraefni í Ameríku - myndir-

Hjónin Ásta og Will Covert hafa undanfarin 11 ár búið á Flying C búgarðinum sem er í miðju Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Þar hafa þau byggt upp góða aðstöðu til tamninga og sýninga og standa þau fyrir mótum þrisvar á ári.

Um liðna helgi stóðu hjónin fyrir opnu CIA móti. Alls voru 30 hross skráð til leiks og áhorfendur komu víðs vegar að úr Kaliforníu. FEIF dómarinn Florian Schneider kom frá Þýskalandi til að dæma mótið.

Það kom varla nokkrum á óvart að silfurhafar heimsmeistaramótsins, Ásta og Dynjandi frá Dalvík sigruðu bæði Tölt T1 - og Fjórgangskeppni V1 mótsins, en þau eru í óðaönn að undirbúa sig undir endurkomu á heimsmeistaramótinu í Austurríki í sumar.

Meðfylgjandi eru úrslit mótsins og nokkrar myndir sem hjónin sendu okkur frá veðurblíðunni í Kaliforníu um helgina.

Viðtal hjónin Ástu og Will verður í næsta 3 tbl. tölublaði Eiðfaxa.

 

Úrslit

T1 - Tölt - A-Final

01 001 Ásta Covert / Dynjandi frá Dalvík 8.83

02 004 Rachel Ng / Kaliber frá Lækjarbotnum 7.00

03 017 Christina Granados / Hroftur from Hobby Horse 6.83

04 023 Heidi Benson / Birta from Icelandic Horse Farm 5.50

 

T2 - Tölt - A-Final

01 002 Anne-Marie Martin / Húni frá Torfunesi 7.50

 

T3 - Tölt - A-Final

01 019 Lucy Nold / Andri frá Sólbrekku 6.50

02 025 Alexandra Venable / Ægir frá Byrgisskarði 6.00

02 020 Cait Nold / Kani frá Feti 6.00

04 013 Madison Prestine / Gjálp frá Hólmahjáleigu 4.00

 

T4 - Loose Rein Tölt - A-Final

01 032 Morgan Venable / Fjalar frá Skarði 5.88

 

T5 - Tölt - A-Final

01 008 Dominic Ng / Byr frá Enni 6.25

02 009 Willy Ma / Þór frá Prestsbakka 6.00

03 026 Myra-Dawn Ellis / Þengill frá Austvaðsholti 5.50

 

T7 - Tölt - A-Final

01 011 Laurie Prestine / Rán frá Hofi 5.25

02 018 Sara Sessa / Melrós from Álfasaga 4.50

02 022 Barbara Chilton / Harpa from Rock Ranch 4.50

 

T8 - Tölt - A-Final

01 027 Allison Moerer / Punktur frá Stekkjarholti 5.75

02 024 Elizabeth Robertson / Tjara from Iliff's Icelandics 5.50

 

T8F - Pleasure Tölt - A-Final

01 021 Eileen Ma / Perla frá Akureyri 5.50

02 031 Lee Ann Ott / Gróði frá Vatnsleysu 4.25

 

TGH - Green Horse Tölt - A-Final

01 010 Will Covert / Háfeti from Flying  C Ranch 6.50

02 007 Marina Nyberg / Svarta-Nótt from Dalalif 6.00

 

V1 - Four Gait - A-Final

01 001 Ásta Covert / Dynjandi frá Dalvík 8.20

02 015 Laura Benson / Stjarni frá Blönduósi 6.50

02 017 Christina Granados / Hroftur from Hobby Horse 6.50

04 004 Rachel Ng / Kaliber frá Lækjarbotnum 6.00

05 012 Madison Prestine / Sleipnir frá Ey 5.40

06 014 Ayla Green / Gandálfur from Wellington 5.10

 

V2 - Four Gait - A-Final

01 019 Lucy Nold / Andri frá Sólbrekku 6.60

02 025 Alexandra Venable / Ægir frá Byrgisskarði 6.00

02 006 Marina Nyberg / Þór frá Litlu-Sandvík 6.00

04 020 Cait Nold / Kani frá Feti 5.70

 

V3 - Four Gait - A-Final

01 008 Dominic Ng / Byr frá Enni 6.00

02 009 Willy Ma / Þór frá Prestsbakka 5.90

03 026 Myra-Dawn Ellis / Þengill frá Austvaðsholti 5.30

04 011 Laurie Prestine / Rán frá Hofi 5.20

 

V5 - Four Gait - A-Final

01 022 Barbara Chilton / Harpa from Rock Ranch 3.63

 

V6 - Four Gait - A-Final

01 013 Madison Prestine / Gjálp frá Hólmahjáleigu 5.38

02 024 Elizabeth Robertson / Tjara from Iliff's Icelandics 5.38

03 027 Allison Moerer / Punktur frá Stekkjarholti 5.25

 

VGH - Green Horse Four Gait - A-Final

01 010 Will Covert / Háfeti from Flying  C Ranch 6.25

02 007 Marina Nyberg / Svarta-Nótt from Dalalif 6.00

 

F1 - Five Gait - A-Final

01 016 Laura Benson / Rimma frá Saurbæ 5.57

 

F2 - Five Gait - A-Final

01 005 Rachel Ng / Erró frá Sléttubóli 5.14

 

P2 – SpeedPass – Final Results

01 016 Laura Benson / Rimma frá Saurbæ 8.18 7.09"

1ST HEAT 7.28"

2ND HEAT 7.09"

02 030 Ásta Covert / Sörli frá Dalbæ II 7.28 7.63"

1ST HEAT 7.63"

2ND HEAT 7.81"

03 005 Rachel Ng / Erró frá Sléttubóli 3.17 10.10"

2ND HEAT 10.10"

 

 

Combination: Four Gait

01 001 Ásta Covert / Dynjandi frá Dalvík 8.25

02 017 Christina Granados / Hroftur from Hobby Horse 6.50

03 004 Rachel Ng / Kaliber frá Lækjarbotnum 6.40

04 014 Ayla Green / Gandálfur from Wellington 5.00