miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heillandi Hamingja

3. júlí 2014 kl. 14:14

Hamingja frá Hellubæ. Knapi Bergur Jónsson.

Heimsmet í 4 vetra flokki.

Hamingja frá Hellubæ fékk rétt í þessu einkunnina 8,58 fyrir kosti á kynbótabrautinni. Hamingja er með 8,54 í aðaleinkunn sem er, því sem næst verður komið, hæsta einkunn sem 4 vetra hryssa hefur fengið í kynbótadómi.

Hamingja er undan Aðal frá Nýjabæ og Þulu frá Hellubæ, Kolfinnsdóttur sem fékk 8,44 í aðaleinkunn árið 2005. Ræktandi og eigandi Hamingju er Gíslína Jensdóttir en sýnandi hennar er Bergur Jónsson.

 

IS2010235941 Hamingja frá Hellubæ
Örmerki: 968000005600560
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gíslína Jensdóttir
Eigandi: Gíslína Jensdóttir
F.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Ff.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Fm.: IS1990235513 Furða frá Nýjabæ
M.: IS1998235941 Þula frá Hellubæ
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1980235941 Gola frá Hellubæ
Mál (cm): 143 - 132 - 138 - 64 - 146 - 28,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,48
 Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,54
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Bergur Jónsson