fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heildarniðurstöður Skeiðleika

1. ágúst 2013 kl. 22:00

Fjórðu skeiðleikar Skeiðfélagsins fóru fram að Brávöllum Selfossi.

Fjórðu skeiðleikar Skeiðfélagsins fóru fram að Brávöllum Selfossi. Þátttakan var frábær og margir góðir timar féllu.

Hæst ber þó að nefna tíma Tuma frá Borgarhóli sem Teitur Árnason sat í 150m. skeiði en það var besti tími ársins.

Gaman er að geta þess að vindmælir var að sjálfsögðu notaður í kvöld og voru enginn holl þar sem vindhraði var yfir leyfilegum mörkum. Einnig er gríðarlega gaman að sjá  bætinguna hjá þeim hrossum sem tekið hafa þátt í leikunum frá fyrsta móti í vor.

"Þeir sem styrktu þetta mót um verðlaunagripi voru greifarnir Sigurður Sæmundsson á Skeiðvöllum og Hafliði Halldórsson Ármóti, skeiðfélagsmenn senda þeim góðar baráttukveðjur  ásamt landsliði Íslands á komandi heimsleikum og hafi þeir heila þökk fyrir styrkinn. Nú eru einungis einir skeiðleikar eftir þetta sumarið en dagsetning á þeim verður auglýst síðar, það er því ekki öll von úti ennþá að hnakkurinn sem hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur gefur þeim sem fyrstur slær Íslandsmet gangi út. En hér fyrir neðan eru öll úrslit skeiðleikanna." segir í tilkynningu frá skeiðfélaginu 

 

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)

1 Ragnar Tómasson Branda frá Holtsmúla 1 Fákur  7,57

2 Berglind Rósa Guðmundsdóttir  Hörður frá Reykjavík Sörli  7,58

3 Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II Sörli  7,60

4 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Trausti 7,68

5  Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg Sprettur 7,70

6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ Sörli 7,78

7 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga Fákur  7,86

8 Daníel Ingi Larsen Farfús frá Langsstöðum Sleipnir 7,92

9 Helgi Eyjólfsson Vinkona frá Halakoti Faxi 7,93

10 Einar Öder Magnússon Alvar frá Halakoti Sleipnir 7,95

11 Jóhann G. Jóhannesson Flipi frá Haukholtum Geysir 7,96

12 Guðmar Þór Pétursson Ör frá Eyri Skuggi  8,02

13 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti Faxi  8,04

14 Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði Fákur 8,05

15 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum Trausti  8,07

16

 Lárus Jóhann Guðmundsson

 Tinna frá Árbæ

Geysir

 8,17

17

 Þórarinn Ragnarsson

 Funi frá Hofi

Smári

 8,18

18

 Hans Þór Hilmarsson

 Gletta frá Stóra-Vatnsskarði

Geysir

 8,31

19

 Einar Öder Magnússon

 Svana frá Hávarðarkoti

Sleipnir

 8,44

20

 Jón Kristinn Hafsteinsson

 Sigurður frá Feti

Háfeti

 8,62

21

 Kristinn Jóhannsson

 Óðinn frá Efsta-Dal

Sörli

 8,67

22

 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

 Askur frá Efsta-Dal I

Sprettur

 8,96

23

 Bylgja Gauksdóttir

 Valur frá Hellu

Sprettur

 9,01

24

 Bjarni Sveinsson

 Freki frá Bakkakoti

Sleipnir

 9,11

25

 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

 Nn frá Efsta-Dal I

Sprettur

 9,70

26

 Jóhann Valdimarsson

 Eskja frá Efsta-Dal I

Sprettur

 9,74

27

 Rakel Natalie Kristinsdóttir

 Venus frá Austvaðsholti 1

Geysir

 10,20

28

 Þórdís Anna Gylfadóttir

 Þyrnirós frá Hólum

Andvari

 0,00

29

 Helgi Eyjólfsson

 Hörn frá Halakoti

Faxi

 0,00

30

 Birna Káradóttir

 Prinsessa frá Stakkhamri 2

Smári

 0,00

31

 Sigurður Sigurðarson

 Glitnir frá Bessastöðum

Geysir

 0,00

32

 Daníel Gunnarsson

 Ásadís frá Áskoti

Sörli

 0,00

33

 Davíð Jónsson

 Irpa frá Borgarnesi

Geysir

 0,00

34

 Ragnar Tómasson

 Isabel frá Forsæti

Fákur

 0,00

35

 Daníel Gunnarsson

 Skæruliði frá Djúpadal

Sörli

 0,00

36

 Ólafur Andri Guðmundsson

 Brynja frá Grindavík

Geysir

 0,00

37

 Hermann Árnason

 Heggur frá Hvannstóði

Sindri

 0,00

SKEIð 150M

Sæti

Knapi

Hross

Aðildafélag knapa

Tími

1

 Teitur Árnason

 Tumi frá Borgarhóli

Fákur

 14,16

2

 Ragnar Tómasson

 Gletta frá Bringu

Fákur

 14,38

3

 Sigurbjörn Bárðarson

 Óðinn frá Búðardal

Fákur

 14,42

4

 Ævar Örn Guðjónsson

 Blossi frá Skammbeinsstöðum

Sprettur

 14,71

5

 Reynir Örn Pálmason

 Skemill frá Dalvík

Hörður

 14,73

6

 Erling Ó. Sigurðsson

 Hnikar frá Ytra-Dalsgerði

Sprettur

 14,76

7

 Hanna Rún Ingibergsdóttir

 Birta frá Suður-Nýjabæ

Sörli

 15,02

8

 Daníel Ingi Larsen

 Dúa frá Forsæti

Sleipnir

 15,23

9

 Þórarinn Ragnarsson

 Funi frá Hofi

Smári

 15,23

10

 Axel Geirsson

 Tign frá Fornusöndum

Sindri

 15,33

11

 Sigurður Sigurðarson

 Glitnir frá Bessastöðum

Geysir

 15,47

12

 Arna Ýr Guðnadóttir

 Hrafnhetta frá Hvannstóði

Fákur

 15,55

13

 Jón Bjarni Smárason

 Virðing frá Miðdal

Sörli

 15,73

14

 Tómas Örn Snorrason

 Tvistur frá Skarði

Fákur

 15,78

15

 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

 Askur frá Efsta-Dal I

Sprettur

 15,95

16

 Bjarni Bjarnason

 Dís frá Þóroddsstöðum

Trausti

 16,17

17

 Jón Kristinn Hafsteinsson

 Gýjar frá Stangarholti

Háfeti

 16,23

18

 Tómas Örn Snorrason

 Zeta frá Litlu-Tungu 2

Fákur

 16,66

19

 Kristinn Jóhannsson

 Óðinn frá Efsta-Dal

Sörli

 16,81

20

 Bjarni Bjarnason

 Blikka frá Þóroddsstöðum

Trausti

 16,97

21

 Sigurður Sigurðarson

 Sveppi frá Staðartungu

Geysir

 0,00

22

 Þorkell Bjarnason

 Halla frá Skúfsstöðum

Trausti

 0,00

23

 Guðmar Þór Pétursson

 Ör frá Eyri

Skuggi

 0,00

24

 Þráinn Ragnarsson

 Gassi frá Efra-Seli

Sindri

 0,00

25

 Hermann Árnason

 Heggur frá Hvannstóði

Sindri

 0,00

26

 Helgi Eyjólfsson

 Gerpla frá Hofsstöðum

Faxi

 0,00

SKEIð 250M

Sæti

Knapi

Hross

Aðildafélag knapa

Tími

1

 Árni Björn Pálsson

 Korka frá Steinnesi

Fákur

 22,32

2

 Sigurbjörn Bárðarson

 Andri frá Lynghaga

Fákur

 22,37

3

 Daníel Ingi Larsen

 Farfús frá Langsstöðum

Sleipnir

 22,50

4

 Bjarni Bjarnason

 Hera frá Þóroddsstöðum

Trausti

 22,67

5

 Daníel Ingi Smárason

 Blængur frá Árbæjarhjáleigu II

Sörli

 23,00

6

 Daníel Ingi Smárason

 Hörður frá Reykjavík

Sörli

 23,17

7

 Jóhann G. Jóhannesson

 Flipi frá Haukholtum

Geysir

 23,26

8

 Ævar Örn Guðjónsson

 Gjafar frá Þingeyrum

Sprettur

 23,29

9

 Þórdís Anna Gylfadóttir

 Drift frá Hólum

Andvari

 24,88

10

 Teitur Árnason

 Jökull frá Efri-Rauðalæk

Fákur

 0,00