föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Hefur gengið upp og ofan"

6. júlí 2019 kl. 17:10

Arnar Máni

Viðtal við Arnar Mána Íslandsmeistara í gæðingaskeiði unglinga

Arnar sigraði gæðingaskeið unglinga á Púka frá Lækjarbotnum og var einkunn þeirra 6,83.

Arnar er landsliðsmaður og vonast eftir því að komast til Berlinar.

Viðtal við Arnar Mána má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/_IRN0Q6h258